Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Stærsta ár Sólstafa

Sveitin er farin í tónleikaferðalag um Evrópu en trommuleikari sveitarinnar er ekki með. Nýjasta platan fékk mikið lof gagnrýnenda og annasamt ár er í vændum.

Tónlist
Fréttamynd

Salka Sól með magnaða Sam Smith ábreiðu

Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama.

Tónlist
Fréttamynd

Skálmöld til Evrópu

Snæbjörn Ragnarsson og félagar í Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu.

Tónlist
Fréttamynd

Biður Múm afsökunar

Tónlistarmaðurinn Kindness er á leið til landsins til að spila á Sónar í Reykjavík. Hann segir söguna af því þegar hann fiktaði í búnaði íslensku sveitarinnar Múm.

Tónlist
Fréttamynd

Fjórir aðstoða Skrillex

Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi.

Tónlist
Fréttamynd

Vel nærðir á Eurosonic

Vefsíðan Clash Music hefur birt dóm um tónlistarráðstefnuna og hátíðina Eurosonic í Hollandi þar sem íslensk tónlist var í brennidepli.

Tónlist