Fær einn dag til að æfa fyrir Eurovision Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision en verður þó á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni sinni þangað til daginn fyrir. Tónlist 16. janúar 2015 11:00
Madonna og AC/DC spila á Grammy Ed Sheeran, Ariana Grande og Eric Church stíga einnig á svið 8. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Hátíðin verður haldin í 57. sinn. Tónlist 16. janúar 2015 10:30
Moses tekur upp nýja plötu Moses Hightower er þessa dagana í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu og í gær hafði hún lokið fimm upptökudögum. Tónlist 15. janúar 2015 10:00
Samdi diskó-samstöðulag fyrir lækna Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus hefur samið nýtt lag sem verður frumflutt á tónleikum Tónelskra lækna sem verða á Café Rosenberg í kvöld. Tónlist 15. janúar 2015 09:30
Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. Tónlist 14. janúar 2015 09:25
Leaves á leið til Kína í fyrsta sinn Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag um Kína en mun enda túrinn á Íslandi. Tónlist 14. janúar 2015 09:00
Popplög blönduð sterkum Chilipipar Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu. Tónlist 13. janúar 2015 17:00
Styttist í nýja plötu frá Belle Níunda hljóðversplata Belle and Sebastian, Girls in Peacetime Want to Dance, kemur út eftir eina viku. Tónlist 13. janúar 2015 11:30
27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. Tónlist 13. janúar 2015 08:30
Gummi Jóns stofnar kántrísveit Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja. Tónlist 12. janúar 2015 12:00
Tók upp myndband í heimsókn til Íslands Unnur Eggertsdóttir nýtti ferðina til Íslands og tók upp nýtt tónlistarmyndband. Tónlist 12. janúar 2015 10:30
Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu. Tónlist 10. janúar 2015 09:00
Taka upp plötu á Íslandi Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Tónlist 9. janúar 2015 12:00
Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu. Tónlist 7. janúar 2015 12:30
Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5. janúar 2015 11:00
Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3. janúar 2015 11:00
Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3. janúar 2015 09:30
Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2. janúar 2015 12:00
Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2. janúar 2015 10:00
FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Tilraunatónlistarhópur heldur tónleika í Mengi. Tónlist 30. desember 2014 09:00
Lög ársins á þremur mínútum Upprifjun á tónlistarárinu fyrir þá tímabundnu. Tónlist 29. desember 2014 18:30
Ásgeir Trausti á eina bestu plötu ársins Útvarpsfólk á sænsk finnsku útvarpsstöðinni X3M er hrifið af tónlistarmanninum. Tónlist 29. desember 2014 12:00
Koma saman um jólin Síðastliðin þrjú ár hefur Hjaltalín haldið tónleika á Rosenberg á milli jóla og nýárs. Tónlist 27. desember 2014 12:00
Troða upp með Tófu Rökkurró, Oyama og Tófa spila á Kexi Hosteli í kvöld. Tónlist 27. desember 2014 10:00
Mikil goðsögn kveður þennan heim Fréttablaðið fékk þrjá Íslendinga til að tjá sig um kynni sín af honum. Tónlist 24. desember 2014 10:30
Nýtt lag úr Fifty Shades of Grey Earned It með The Weeknd er komið á netið. Tónlist 23. desember 2014 18:00