Úr poppinu í djassskotinn fönkbræðing Tónlistarmaðurinn Birgir Nielsen vinnur nú hörðum höndum að gerð sólóplötu sem inniheldur frumsamið efni. Tónlist 13. febrúar 2014 10:00
Vettvangur sem á að auðvelda uppgötvun á Norrænni tónlist Norræni spilunarlistinn er fyrsta samnorræna tónlistarsíðan sem kemur til með að hjálpa fólki að uppgötva norræna tónlist. Þar er hægt að kynna sér tónlist frítt. Tónlist 13. febrúar 2014 09:30
Biður Bjögga um að syngja Afgan Bubbi Morthens vill að Björgvin Halldórsson syngi eitt sinna þekktustu laga. Þá hefur Bubbi áhuga á að syngja lög Bjögga, á borð við Skýið og Riddara götunnar. Tónlist 13. febrúar 2014 08:30
Ásgeir toppar í Tókýó Hann er í fyrsta sæti Tokio Hot 100 Chart listans með lagið sitt King and Cross, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu. Tónlist 12. febrúar 2014 14:00
Rokkið réttir úr kútnum Rokktónlist var söluhæsta tónlistarstefnan á Bretlandseyjum á síðasta ári en það hefur ekki gerst í fimm ár. Arctic Monkeys áttu aðra söluhæstu rokkplötu síðasta árs á Bretlandi. Það var hinsvegar gamli rámur, Rod Stewart, sem leiddi hóp rokkara og á meðal annarra sem gerðu það gott má nefna Jake Bugg og Bastille. Tónlist 12. febrúar 2014 13:53
Fer fremst á sviðið á skemmtiferðaskipi Ragnar Zolberg tekur stöðu aðalsöngvara hljómsveitarinnar Pain of Salvation á rokktónlistarhátíð sem fram fer á skemmtiferðaskipi í Karíbahafi. Tónlist 12. febrúar 2014 09:00
Gítarleikari Kiss elskar Ísland Bruce Kulick fyrrum gítarleikari Kiss var ánægður með ferð sína til Íslands. Tónlist 11. febrúar 2014 21:00
Ofurhljómsveit með tónleika til heiðurs Metallica Melrakkar ætla að leika fyrstu plötu Metallica, Kill'em all í heild sinni á tvennum tónleikum. Tónlist 11. febrúar 2014 19:00
"Þetta var lagið okkar“ Lea Michele gefur út lag af nýrri plötu sinni sem er tileinkað Cory Monteith, sem lést í fyrra. Tónlist 11. febrúar 2014 16:00
Josh Homme fleygir manni fram af sviðinu Josh Homme sem er forsprakki hljómsveitarinnar Queens of the Stone Age fleygði á dögunum manni fram af sviðinu á tónleikum sveitarinnar. Tónlist 11. febrúar 2014 14:00
Kelis með nýtt og ferskt lag Bandaríska tónlistarkonan Kelis hefur sent frá sér nýtt smáskífulag sem ber titilinn Rumble. Tónlist 11. febrúar 2014 13:00
Tíundi áratugurinn upp á sitt besta Benedikt Freyr, DJ B-Ruff, stjórnar Tetriz á X-inu fyrsta föstudag hvers mánaðar. Tónlist 11. febrúar 2014 12:00
Eivör á Íslandi Hún kemur fram á tónleikum, sem fara fram á Gauknum á miðvikudagskvöldið. Með henni leika færeyskir félagar og verða leikin lög af löngum glæstum ferli Eivarar. Tónlist 11. febrúar 2014 09:30
Bruce Springsteen í ferðlag Bruce Springsteen heldur af stað í ferðalag ásamt The E Street Band um Bandaríkin. Tónlist 10. febrúar 2014 19:30
Kvartett Sigurðar Flosasonar á djasskvöldi KEX Leika tónlist af nýjum geisladiski Sigurðar Flosasonar, saxófónleikara, Blátt líf. Tónlist 10. febrúar 2014 15:00
Arctic Monkeys heiðra Bítlanna Hljómsveitin Arctic Monkeys lék Bítlalagið All My Loving á tónleikum sem fram fóru í Madison Square Garden í New York Tónlist 10. febrúar 2014 12:30
Sársaukinn er alltaf til staðar Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona eignaðist fatlaðan son sem dó ellefu ára í flugvél yfir Atlantshafi. Hann skilur eftir ljúfar minningar. Krabbamein sem greindist á viðkvæmum tíma gerir það hins vegar ekki en það læknaðist. Nú syngur Guðbjörg í Eurovision-keppninni og er nýbúin að gefa út hljómdisk. Lög og textar á honum endurspegla tilfinningar hennar og reynslu. Lífið 8. febrúar 2014 12:00
Hlustaðu á nýja lag Lily Allen fyrir Girls Lagið L8 CMMR verður frumflutt í sjónvarpsþættinum. Tónlist 7. febrúar 2014 21:00
Melrakkar leika Kill 'Em All í heild sinni Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars. Tónlist 7. febrúar 2014 18:13
Mezzoforte spilar á Svalbarða Hljómsveitin spilar á Polarjazz-hátíðinni sem er nyrsta djasshátíð heimsins. Meðlimir sveitarinnar þurfa að passa sig á ísbjörnunum. Tónlist 7. febrúar 2014 10:30
Konungarnir mætast á sviðinu í Hörpu Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens, sem eru án nokkurs vafa tvö af stærstu nöfnum íslenskrar tónlistarsögu, stíga saman á svið í Hörpu í apríl. Tónlist 7. febrúar 2014 10:00
Kenna raftónlistarsköpun fyrir norðan Guðni Einarsson og félagar hans hjá Hljóðheimum halda námskeið á Akureyri. Tónlist 7. febrúar 2014 08:30
Lenny Kravitz tekur Bítlana Söng Get Back í sjónvarpsþætti David Letterman. Tónlist 6. febrúar 2014 23:30
Biggi Veira í næsta Á bak við borðin Þátturinn verður sýndur á Vísi á föstudaginn. Tónlist 6. febrúar 2014 22:00
Valdimar fer í sína fyrstu Evrópuferð Hljómsveitin Valdimar er nú á sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hún hefur fengið góðar viðtökur og íslensku textarnir falla vel í kramið ytra. Tónlist 6. febrúar 2014 11:00
Hálfleikssýning Super Bowl: „Okkur fannst réttara að vera ekki að þykjast“ Flea, bassaleikari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, tjáir sig um stóra „mæm“-málið. Tónlist 5. febrúar 2014 15:06
Miley tekur Arctic Monkeys Hlustaðu á Why'd You Only Call Me When You're High hér. Tónlist 5. febrúar 2014 14:30
Besta lag allra tíma að mati blaðamanna NME Breska tónlistartímaritið birtir lista yfir 500 bestu lög popptónlistarsögunnar. Tónlist 5. febrúar 2014 13:51
Outkast og Soundgarden á svið á ný Tvær ofurhljómsveitir eru að koma saman á ný á næstunni, þær Outkast og Soundgarden. Tónlist 4. febrúar 2014 17:00