Súrrealískur sigur Hljómsveitin Agent Fresco sigraði Músiktilraunir í ár. Sigurinn kom liðsmönnum sveitarinnar mikið á óvart. Tónlist 18. mars 2008 07:00
Kjóstu um besta flytjandann Vísir.is stendur í samstarfi við Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir kosningu um vinsælasta tónlistarflytjandann. Lesendur Vísis geta fram að úrslitakvöldinu kosið sinn uppáhalds flytjanda á vefnum. Kosningin verður í þrennu lagi. Fram til 10 mars geta lesendur sent inn tilnefningar og vikuna fyrir úrslitakvöldið verður kosið á milli þeirra 15 fengu flestar tilnefningar. Tónlist 7. mars 2008 11:45
Spila með Lúðrasveit verkalýðsins á afmæli sínu 200.000 naglbítar fagna tíu ára útgáfuafmæli sínu í haust. Áfanganum verður fagnað með eftirminnilegum hætti. Tónlist 27. febrúar 2008 06:00
Iceland Airwaves í Belgíu Fjöldi íslenskra listamanna koma fram á tveimur Iceland Airwaves tónleikum í Brussel í mánuðinum. Tónleikarnir eru hluti af lista- og menningarhátíðinni Iceland on The Edge, sem hefst þann 26. febrúar, og stendur fram í miðjan júní. Tónlist 14. febrúar 2008 10:02
Euro-nördar gráta Haffa Haff Eurovision-nördar hafa látið í ljós óánægju sína með að Haffi Haff komst ekki áfram um síðustu helgi. Tónlist 13. febrúar 2008 04:00
Haffi, Gröndal og jötnarnir Áfram heldur Eurovisionmaraþonið í Laugardagslögum Rúv. Í kvöld er komið að fjórða og síðasta undanúrslitakvöldið og að því yfirstöðnu verður loksins ljóst hvaða átta lög keppa til sigurs á stóra úrslitakvöldinu 23. febrúar. Tónlist 9. febrúar 2008 03:00
Skráning að hefjast á Músíktilraunir Undirbúningur fyrir Músíktilraunir 2008 er að hefjast. Keppnina þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en vandfundinn er sá íslenski tónlistamaður sem ekki hefur komið nálægt henni á einn eða annan hátt. Tónlist 6. febrúar 2008 12:12
Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. Tónlist 14. janúar 2008 05:00
Múm býður á tónleika Hljómsveitin Múm mun fagna heimkomu sinni og vel lukkaðri tónleikaferð á skemmtistaðnum Organ á miðvikudagskvöldið klukkan níu. Fram koma Múm, Mr. Silla & Mongoose og fleiri óvæntir gestir, og er frítt á tónleikana. Tónlist 18. desember 2007 13:46
Samstarf á netinu gerir útgáfuna mögulega Einstürzende Neubauten tók á tvö hundruð dögum upp nýja plötu í eigin hljóðveri. Útgáfan er fjármögnuð með sölu áskrifta að vefsvæði hljómsveitarinnar www.neubauten.org. Þar komast áskrifendur í margvíslegt efni og upptökur sem ekki fara í almenna dreifingu. Nýja platan, sem heitir Alles wieder offen, kom út rétt fyrir mánaðamótin síðustu. Tónlist 21. nóvember 2007 00:01
Þín eigin útvarpsstöð í vasanum Viðskiptavinir 3G þjónustu Símans geta nú hlustað á fleiri en 50 þúsund lög beint af tónlist.is á hraða og gæðum sem ekki hafa þekkst áður. Nú getur viðskiptavinurinn hlustað á lagalistana sína, netlistann eða nýjustu plöturnar hvar og hvenær sem er í símanum. Tónlist 16. nóvember 2007 16:09
Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. Tónlist 14. nóvember 2007 06:00
Forhlustun á nýjustu plötu Páls Óskars ,,Allt fyrir Ástina", fyrsta dansplata Páls Óskars síðan árið 1999 kemur út miðvikudaginn 7. nóvember næstkomandi. Notendum tónlist.is gefst nú tækifæri til að hlusta á plötuna í heild sinni áður en hún kemur út. Tónlist 1. nóvember 2007 16:42
Söngur Geirs Haarde styrkir MS-samtökin Hin nýja plata South River Band, Allar stúlkurnar, er væntanleg til landsins í næstu viku og verður sett í sölu á netinu. 500 kr. af hverju seldu eintaki munu renna til styrktar MS-samtökunum. Sem kunnugt er af fréttum á Vísi mun Geir H. Haarde forsætisráðherra syngja lagið I Walk The Line eftir Johnny Cash á plötunni en lagið er í þýðingu Hjálmars Jónssonar dómkirkjuprests. Tónlist 18. október 2007 15:10