Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. Innlent 10. nóvember 2019 10:45
Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. Innlent 10. nóvember 2019 07:30
Gul viðvörun um allt land á morgun Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búst við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. Innlent 9. nóvember 2019 10:00
Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Innlent 8. nóvember 2019 15:13
Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. Innlent 8. nóvember 2019 14:39
Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. Innlent 8. nóvember 2019 07:05
Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. Innlent 7. nóvember 2019 07:20
Tíðindalitlir tveir dagar í veðrinu Næstu tveir dagar verða tíðindalitlir í veðrinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 6. nóvember 2019 07:52
Hálkan getur leynst víða Austlæg átt verður annars ráðandi í dag og sums staðar slydda. Innlent 5. nóvember 2019 07:00
Vara við glærahálku í nótt og í fyrramálið Vegagerðin varar við því að mikil hálka myndist líklega á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og í fyrramálið. Innlent 4. nóvember 2019 20:41
Rigning og slydda á Suður- og Vesturlandi Spáð er hægri breytilegri átt á landinu í dag og hita 0 til 4 stig, en frost 1 til 5 stig norðan- og austanlands. Innlent 4. nóvember 2019 07:15
Kólnandi veður og úrkoma í öllum landshlutum Reikna má með kólnandi veðri næstu daga. Innlent 3. nóvember 2019 09:23
Frost verður norðanlands í dag Fremur kalt verður í dag en spáð er að hiti verði á bilinu 0 til 5 stig en vægt frost verður norðanlands. Innlent 2. nóvember 2019 09:47
Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu. Innlent 1. nóvember 2019 08:00
Hæg austlæg átt og þurrt Veðurstofan spáir hægri, austlægri átt í dag, en gengur í austan átta til þrettán metrum á sekúndu syðst á landinu. Innlent 1. nóvember 2019 07:23
Meira af því sama en hægari vindur Nái að létta til í birtingu eða sólsetri getur hitinn fallið niður undir frostmark og þá gæti borið á lúmskri hálku. Innlent 30. október 2019 07:02
Hækkun á styrk köfnunarefnisdíoxíðs í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum í borginni. Innlent 28. október 2019 17:18
Hægur vindur og bjart veður Nokkur hálka er í flestum landshlutum og ekki síst í höfuðborginni. Innlent 28. október 2019 07:29
Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. Innlent 26. október 2019 20:42
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25. október 2019 14:00
Dregur úr norðanáttinni Gul viðvörun er enn í gildi á suðaustanverðu landinu vegna vinds fram að hádegi. Innlent 25. október 2019 07:52
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24. október 2019 22:38
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24. október 2019 19:22
Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Innlent 24. október 2019 17:23
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. Innlent 24. október 2019 07:34
Hver viðvörunin á fætur annarri Útlit er fyrir "hundleiðinlegt“ hríðarveður um norðan- og austanvert landið í nótt og á morgun, að sögn veðurfræðings. Innlent 23. október 2019 23:24
Erfið akstursskilyrði með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi Það má búast við erfiðum akstursskilyrðum á norðanverðu landinu í dag með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi að því segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. október 2019 08:30
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22. október 2019 07:32