Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um hitabylgjuna sem skollið hefur á Evrópu síðustu daga en metin falla nú víða um lönd.

SAS hefur flugið á ný

Flugfélagið SAS og stéttarfélög flugmanna þess hafa komist að samkomulagi um að flugmenn taki upp störf á ný en þeir hafa verið í verkfalli tvær vikur.

Pútín sækir Raisi heim og fundar með Erdogan

Vladimír Pútín Rússlandsforseti heimsækir Íran í dag í opinberri heimsókn sem ætlað er að dýpka tengslin við stjórnvöld í landinu en einnig stendur til að hitta Recep Tayyip Erdogan forseta Tyrklands í sömu ferð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um söluna á Mílu sem komin er í uppnám en hlutabréf í Símanum hafa lækkað í verði það sem af er degi vegna málsins.

Tveir látnir í Gana vegna Mar­burg veirunnar

Yfirvöld í Afríkuríkinu Gana hafa staðfest að tveir hafi nú látist í landinu af völdum Marburg veirunnar svokölluðu, en hún er afar smitandi sjúkdómur í ætt við Ebólu.

Sjá meira