Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum.

Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar

Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um hina umfangsmiklu leit sem staðið hefur að lítilli flugvél sem týndist um hádegisbil í gær með fjóra innanborðs.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en heilbrigðisráðherra sagði á þingi í morgun að hann vonast til að hægt verði að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm.

Mun hrapa í Kyrra­haf árið 2031

Alþjóðlega geimsstöðin mun hrapa til jarðar árið 2031. Þetta kemur fram í nýjum áætlunum NASA en stöðinni var komið á sporbaug um jörðu árið 1998 og mun því hafa gegnt hlutverki sínu í rúma þrjá áratugi þegar hún verður tekin úr notkun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum greinum við frá því helsta sem fram kom á upplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins sem fram fór fyrir hádegið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um lóðaframboð og rætt við borgarstjóra sem segir engan lóðaskort hjá borginni.

Veita full­vissu um að skýrslan verði birt í heild sinni

Talsmenn Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, hafa nú fullvissað þingmenn Íhaldsflokksins um að skýrsla Sue Gray, sem rannsakaði partýstand á ríkisstjórninni og starfsmönnum Downingstrætis 10 á tímum kórónuveirunnar, verði birt í heild sinni að lokinni lögreglurannsókn.

Sjá meira