Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt nýrri könnun Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. apríl 2022 07:07 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson á Kjarvalsstöðum við kynningu á síðasta stjórnarsáttmála síðasta haust. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnarflokkarnir þrír –Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn –mælast með tæplega fjörutíu prósenta fylgi í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Ríkisstjórnin er því kolfallin en flokkarnir fengju samkvæmt könnuninni 26 þingmenn en 32 þarf til að mynda meirihluta á Alþingi. Í dag eru flokkarnir með þrjátíu og átta manna meirihluta og því tapa ríkisstjórnarflokkarnir tólf þingmönnum. Verstu útreiðina fær Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 17,9 prósenta fylgi en fékk 24,4 prósent í kosningunum. Framsóknarflokkur tapar fimm prósentum og mælist nú með 12,4 prósent og Vinstri græn tapa þremur prósentum og mælast með 9,6 prósent. Á móti sækja Píratar og Samfylkingin verulega í sig veðrið og bæta báðir flokkarnir við sig um sjö prósentum. Samfylkingin mælist nú með 16,8 prósent en Píratar 16,2 prósent. Viðreisn sækir minna í sig veðrið en bætir þó við sig um einu og hálfu prósenti og mælist með 9,6 prósent. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir, Flokkur fólksins og Miðflokkur, tapa hinsvegar fylgi, Flokkur fólksins missir einn mann en Miðflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni. Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Samfylkingin Píratar Miðflokkurinn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. 12. apríl 2022 18:31 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Ríkisstjórnin er því kolfallin en flokkarnir fengju samkvæmt könnuninni 26 þingmenn en 32 þarf til að mynda meirihluta á Alþingi. Í dag eru flokkarnir með þrjátíu og átta manna meirihluta og því tapa ríkisstjórnarflokkarnir tólf þingmönnum. Verstu útreiðina fær Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 17,9 prósenta fylgi en fékk 24,4 prósent í kosningunum. Framsóknarflokkur tapar fimm prósentum og mælist nú með 12,4 prósent og Vinstri græn tapa þremur prósentum og mælast með 9,6 prósent. Á móti sækja Píratar og Samfylkingin verulega í sig veðrið og bæta báðir flokkarnir við sig um sjö prósentum. Samfylkingin mælist nú með 16,8 prósent en Píratar 16,2 prósent. Viðreisn sækir minna í sig veðrið en bætir þó við sig um einu og hálfu prósenti og mælist með 9,6 prósent. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir, Flokkur fólksins og Miðflokkur, tapa hinsvegar fylgi, Flokkur fólksins missir einn mann en Miðflokkurinn nær ekki inn manni samkvæmt könnuninni.
Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Viðreisn Samfylkingin Píratar Miðflokkurinn Flokkur fólksins Tengdar fréttir Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. 12. apríl 2022 18:31 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. 12. apríl 2022 18:31