Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kapphlaup á Alþingi um að samþykkja nýtt lagafrumvarp um fjarskipti sem tengist sölunni á Mílu. Fulltrúi minnihlutans í Þjóðaröryggisráði gagnrýnir harðlega hinn skamma tíma sem þingmenn fá til að fara yfir málið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja úttekt á heilsu og líðan borgarbúa í faraldrinum.

53 látnir eftir umferðarslys í Mexíkó

Að minnsta kosti 53 eru látnir og tugir slasaðir eftir að flutningabíll fór á hliðina í Mexíkó. Svo virðist sem bíllinn hafi verið að flytja ólöglega farendur frá Mið-Ameríku og væntanlega á leið til Bandaríkjanna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um heimilislausa í Reykjavík en kostnaður borgarinnar vegna þessa málaflokks hefur tvöfaldast frá árinu 2019.

Skólum lokað frá 15. desember og Danir hvattir til að vinna heima

Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana kynnti í gærkvöldi nýjar samkomutakarkanir í Danmörku til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Barnaskólum verður lokað þann 15. desember og kennsla verður í gegnum netið fram að jólafríi.

Sjá meira