Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með kjarasamningsviðræðunum í Karphúsinu en þar hefur ýmislegt gengið á síðustu daga. 1.3.2024 11:32
Viðgerð á kaldavatnslögn lauk í nótt Vatn flæddi inn í kjallara og bílskúr í Hlíðunum í gærkvöldi eftir að kaldavatnslögn rofnaði. Viðgerð lauk rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. 1.3.2024 06:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um stöðuna á kjarasamningsviðræðum en samninganefnd Eflingar ákvað í gær að efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun á meðal ræstingarfólks. 29.2.2024 11:34
Um þrjátíu skjálftar frá miðnætti við kvikuganginn Nóttin var róleg á Reykjanesinu þegar kemur að skjálftavirkni en töluverður fjöldi smáskjálfta mældist hinsvegar við Eiturhóla í grennd við Hengil. 29.2.2024 07:18
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um nýjar verðbólgutölur en verðbólgan hjaðnaði lítið eitt á milli mánaða. 28.2.2024 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með stöðunni á Reykjanesi þar sem sérfræðingar telja gos í vændum á allra næstu dögum. 27.2.2024 11:35
Hríð og stormur fyrir austan Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Austfirði og Suðausturland í dag. 27.2.2024 06:51
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna á Reykjanesi og áframhaldandi jarðhræringum á svæðinu. 26.2.2024 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðum Grindvíkinga sem samþykkt var í nótt. 23.2.2024 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt mat sem leiðir í ljós að tjón vegna meints samráðs skipafélaganna Eimskips og Samskipa er metið á 62 milljarða króna. 22.2.2024 11:38