Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Grindavík en sú krafa verður æ háværari að ríkið stígi inn og kaupi eignir Grindvíkinga. 

Milljarða­mæringar vilja borga meiri skatta

Rúmlega 250 milljarða- og milljónamæringar í dollurum talið hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þess er krafist að ríkisstjórnir heims hækki skattana þeirra.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlisfræðing en í nótt hætti að gjósa úr sprungunni norðan við Grindavík. 

Trump vann stór­sigur í Iowa

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðandi vann stórsigur í fyrstu forkosningunum í forvali Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar í landinu sem fram fóru í Iowa í nótt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Náttúruhamfarirnar í Grindavík verða eðlilega í forgrunni í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um alvarlegt bílslys sem varð við Skaftafellsá í morgun. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um leitina að manninum sem talið er að hafi fallið ofan í sprungu í Grindavík. 

Sjá meira