Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi stólaskipti í ríkisstjórninni en boðað hefur verið til ríkisráðsfundar á Bessastöðum á morgun. 13.10.2023 11:38
Stjórnarþingmenn funda á Þingvöllum í dag Þingflokkar stjórnarflokkanna ætla að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Áformaður er ríkisráðsfundur á Bessastöðum á morgun þar sem Bjarni Benediktsson mun hverfa úr embætti fjármálaráðherra. 13.10.2023 06:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ófærðin til umfjöllunar auk ástandsins í Ísrael og Palestínu en einnig fylgjumst við um umræðum á Alþingi um stöðu Bjarna Benediktssonar fráfarandi fjármálaráðherra. 12.10.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við fyrrverandi fjármálaráðherra sem segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefði átt að fara fram á það að Bjarni Benediktsson segði af sér embætti fjármálaráðherra um leið og í ljós kom að faðir hans var á meðal kaupenda á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 11.10.2023 11:34
Annar stór skjálfti í Afganistan Annar stór jarðskjálfti reið yfir Afganistan í nótt aðeins nokkrum dögum eftir að tveir stórir skjálftar komu á sama svæði með þeim afleiðingum að rúmlega þúsund létu lífið. 11.10.2023 07:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um afsögn Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra sem hann tilkynnti um í morgun í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis sem birt var í morgun. 10.10.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðsástandið í Ísrael og á Gasa-ströndinni. Þar hafa loftvarnaflautur ómað í morgun og Ísraelsher hefur gert árásir á Gasa. 9.10.2023 11:35
Eldur í kjallara á Stórhöfða Eldur kom upp í kjallara iðnaðarhúsnæðis á Stórhöfða í Reykjavík í morgun. Slökkviliðið fékk tilkynninguna upp úr klukkan fimm og þegar komið var á vettvang sást eldur loga fyrir utan húsið. 9.10.2023 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerð matvælaeftirlits Reykjavíkur sem á dögunum fargaði nokkrum tonnum af matvælum sem fundust í geymslu sem var án allra tilskylinna leyfa. 5.10.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við seðlabankastjóra sem í morgun tilkynnti um að stýrivextir verði óbreyttir frá því sem var, eftir sífelldar hækkanir síðustu misserin. 4.10.2023 11:35