Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV. 16.9.2025 18:45
Kristall skaut Sønderjyske áfram Kristall Máni Ingason kom inn af varamannabekk Sønderjyske og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Hvidovre í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 16.9.2025 18:35
Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. 16.9.2025 17:46
Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Nóg er um að vera á íþróttarásunum í dag. Meistaradeildin hefur göngu sína, NFL deildin verður tækluð í Lokasókninni og enski boltinn verður skoðaður frá öllum sjónarhornum í VARsjánni. 16.9.2025 06:02
Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Mikael Neville Anderson fer mjög vel af stað með Djurgarden og er hrósað í hástert af yfirmönnum sínum í Svíþjóð. 15.9.2025 23:32
Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals í NFL deildinni, þarf að gangast undir aðgerð á tánni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Jacksonville Jaguars í gærkvöldi. 15.9.2025 22:46
Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Rui Vitória, þjálfari Sverris Inga Ingasonar og félaga í gríska liðinu Panathinaikos, hefur verið rekinn eftir aðeins tvo leiki á tímabilinu. 15.9.2025 22:15
Bellingham batnaði hraðar en búist var við Jude Bellingham verður í leikmannahópi Real Madrid í fyrsta sinn síðan á síðasta tímabili, þegar franska liðið Marseille heimsækir Santiago Bernabéu á morgun. 15.9.2025 21:46
Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa í útileik gegn Como í kvöld en var tekinn af velli þegar tæpar tuttugu mínútur voru eftir, sá sem kom inn á fyrir hann skoraði síðan jöfnunarmarkið og leikurinn endaði 1-1. 15.9.2025 20:52