Gattuso að taka við ítalska landsliðinu Knattspyrnusamband Ítalíu er að ganga frá ráðningu á fyrrum landsliðsmanninum Gennaro Gattuso, eftir að Luciano Spalletti var sagt upp starfi sem þjálfari ítalska landsliðsins. 15.6.2025 13:56
Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. 15.6.2025 11:58
„Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir tók hanskana fram á nýjan leik eftir að Aldís Guðlaugsdóttir, markvörður FH, sleit krossband á dögunum. Hún kann vel við sig í Kaplakrikanum og hefur staðið sig vel á tímabilinu. 15.6.2025 11:32
Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Thomas Frank er nýtekinn við störfum hjá Tottenham og hefur nú klófest fyrsta leikmanninn, hinn tvítuga Mathys Tel frá Bayern Munchen, sem var að láni hjá félaginu frá því í janúar. 15.6.2025 10:45
Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Inter Miami og Al Ahly gerðu markalaust jafntefli í opnunarleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í fótbolta. Argentínumaðurinn í marki heimamanna var valinn maður leiksins við öruggar aðstæður á Hard Rock leikvanginum í Miami. 15.6.2025 10:31
Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta Sam Burns er enn í efsta sæti, fjórum höggum undir pari, eftir þriðja keppnisdag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi og gæti síðar í dag lyft sínum fyrsta risamótstitli á loft. Aðeins fjórir kylfingar eru undir pari eftir þrjá keppnisdaga. 15.6.2025 09:47
„Erum sjálfum okkur verstir“ „Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. 14.6.2025 22:01
„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. 14.6.2025 21:46
„Meira getur maður ekki beðið um“ Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði það sem reyndist sigurmark Stjörnunnar í 3-2 sigri liðsins á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann var eðlilega mjög sáttur með sigurinn og stigin þrjú. 14.6.2025 21:21
Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Atlético Madrid er hætt við að reyna að fá vinstri bakvörðinn Theo Hernandez frá AC Milan og beinir þess í stað sjónum sínum að Andy Robertson, leikmanni Liverpool. 14.6.2025 20:01