Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Forest í­hugar lög­sókn gegn Tottenham

Nottingham Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham eftir að Lundúnaliðið reyndi að lokka Morgan Gibbs-White úr Skírisskógi. Forest heldur því fram að Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis.

Þor­steinn Gauti semur við Sandefjord

Íslandsmeistarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram til fjölda ára og landsliðsmaður Finnlands, hefur samið við Sandefjord, nýliða í norsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ísak Snær lánaður til Lyngby

Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til danska félagsins Lyngby frá norska félaginu Rosenborg og mun spila með liðinu í næstefstu deild Danmerkur út næsta tímabil. Kaupmöguleiki fylgir lánssamningnum.

Arsenal eflir miðjuna enn frekar

Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni.

Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína

Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum sýndu snilli sína á N1 fótboltamótinu á Akureyri um síðustu helgi. Stiklu fyrir þátt um mótið má finna hér fyrir neðan.

„Þetta gerist rosa hratt“

Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild.

Sjá meira