Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kerkez orðinn leik­maður Liverpool

Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda.

Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðar­lætin í lauginni

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið átti tvo frábæra daga á Evrópubikarnum í Maribor í Slóveníu. Fjögur Íslandsmet féllu, stórkostleg stemning myndaðist meðal hópsins og árangrinum var fagnað með miklu fjöri.

Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna

Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg.

Flagg fer til Dallas

Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt.

Lallana leggur skóna á hilluna

Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins.

Svekkjandi tap eftir mis­heppnaða sendingu

Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag.

Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi.

Sjá meira