Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. 16.3.2019 14:06
Indverskur tæknifrömuður gefur 878 milljarða til góðgerðamála Næst ríkasti maður Indlands, milljarðamæringurinn Azim Premji , sem gegnir stöðu stjórnarformanns tæknifyrirtækisins Wipro hefur ákveðið að gefa hlutabréf að andvirði 530 milljarða rúpía sem jafngildir um 878 milljarða króna til góðgerðamála 16.3.2019 13:38
Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu 16.3.2019 13:19
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. 16.3.2019 12:11
Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16.3.2019 11:19
Beto baðst afsökunar á ummælum um eiginkonu sína Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O'Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. 16.3.2019 10:26
SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030 Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía. 16.3.2019 09:29
Forseti Íran í sína fyrstu heimsókn til Írak Forseti Íran, Hassan Rouhani, mun í vikunni halda í sína fyrstu opinberu heimsókn til nágrannalandsins Írak. Heimsókninni er ætlað að styrkja bönd ríkjanna tveggja sem báðum er stjórnað af síja múslimum. 10.3.2019 23:02
Atriði Bræðslunnar 2019 tilkynnt Nú um helgina var tilkynnt um hvaða atriði munu stíga á svið á tónlistarhátíðinni Bræðslunni, sem fram fer á Borgarfirði eystra 27.júlí næstkomandi. 10.3.2019 22:05
Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. 10.3.2019 21:19