Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Indverskur tæknifrömuður gefur 878 milljarða til góðgerðamála

Næst ríkasti maður Indlands, milljarðamæringurinn Azim Premji , sem gegnir stöðu stjórnarformanns tæknifyrirtækisins Wipro hefur ákveðið að gefa hlutabréf að andvirði 530 milljarða rúpía sem jafngildir um 878 milljarða króna til góðgerðamála

Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu

Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu

SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030

Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía.

Forseti Íran í sína fyrstu heimsókn til Írak

Forseti Íran, Hassan Rouhani, mun í vikunni halda í sína fyrstu opinberu heimsókn til nágrannalandsins Írak. Heimsókninni er ætlað að styrkja bönd ríkjanna tveggja sem báðum er stjórnað af síja múslimum.

Atriði Bræðslunnar 2019 tilkynnt

Nú um helgina var tilkynnt um hvaða atriði munu stíga á svið á tónlistarhátíðinni Bræðslunni, sem fram fer á Borgarfirði eystra 27.júlí næstkomandi.

Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona

Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan.

Sjá meira