Dósent í taugavísindum telur aðgengi að lyfjum þurfa að vera betra Engar beiðnir hafa borist frá læknum til lyfjastofnunar um nýtt lyf við MND sjúkdómnum, lyfið er leyft í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum segir að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. 10.3.2019 20:20
Forseti Alsír snúinn heim þar sem mótmæli bíða hans Abdelaziz Bouteflika, forseti Alsír, sem gefið hefur út að þrátt fyrir heilsuvandamál sín ætli hann að gefa kost á sér í komandi forsetakosningu, er kominn aftur til landsins. 10.3.2019 19:36
Erlendur ferðamaður sleginn í höfuðið með flösku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag. 10.3.2019 17:45
Misskilningur vegna sæþotu ástæða útkalls við Seltjarnarnes Viðbragðsaðilar leituðu að manni sem talinn var vera í sjónum úti fyrir golfvellinum á Seltjarnarnesi. 10.3.2019 17:06
Þýskum blaðamönnum vísað frá Tyrklandi Þremur þýskum blaðamönnum hefur verið vísað frá Tyrklandi. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas hefur sagt ákvörðun tyrkneskra stjórnvalda vera óásættanleg. 10.3.2019 15:57
Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. 10.3.2019 15:11
Veiðimönnum bjargað af ísjaka í Erie-vatni 46 veiðimönnum var bjargað af ísjaka sem brotnað hafði frá ströndu Catawba-eyjar og hafði rekið út á Erie-vatn 9.3.2019 22:29
Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. 9.3.2019 21:12
Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Fyrrverandi forseti lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, er nú staddur ásamt eiginkonu sinni, Dorrit Moussaieff í brúðkaupi milljarðaerfingja í Indlandi. Þar hitti Ólafur gamla kunningja og lét taka af sér mynd. 9.3.2019 20:28
Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. 9.3.2019 20:07