Misskilningur vegna sæþotu ástæða útkalls við Seltjarnarnes Andri Eysteinsson skrifar 10. mars 2019 17:06 Tilkynnt var um mann í sjónum eftir að sást til mannlausrar sæþotu. Getty/Anadolu Agency Maðurinn, sem bjarga átti úr sjávarháska við Seltjarnarnes fyrr í dag, reyndist í raun vera brimbrettakappi að leik. Tilkynningin barst eftir að sjónarvottar höfðu séð mannlausa sæþotu bundna skammt frá golfskála Nesklúbbsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði maðurinn einfaldlega yfirgefið sæþotuna og haldið lengra út á bretti til að leika listir sínar. Maðurinn var því aldrei í hættu samkvæmt lögreglu. Eftir að málið skýrðist voru viðbragðsaðilar afturkallaðir snarlega.Upphaflegu fréttina má sjá hér að neðan Manni var í dag bjargað úr sjó úti fyrir Seltjarnarnesi. Bátar voru sjósettir og samkvæmt upplýsingum frá Lögreglu var þyrla kölluð út. Ekki er ljóst hvernig maðurinn hafnaði í hafinu en samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu, var talið að maðurinn væri í miklum háska. Björgunarsveitir úr Reykjavík voru kallaðar út og tókst að ná manninum úr sjó og er maðurinn heill heilsu. Klukkan 16:00 voru björgunarsveitir kallaðar út vegna vélarvana gúmmíbáts við Engey, voru bátar þá sjósettir og fóru þeir að þeim aðgerðum lokið út á Seltjarnarnes að aðstoða.Fréttin hefur verið uppfærð Seltjarnarnes Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Maðurinn, sem bjarga átti úr sjávarháska við Seltjarnarnes fyrr í dag, reyndist í raun vera brimbrettakappi að leik. Tilkynningin barst eftir að sjónarvottar höfðu séð mannlausa sæþotu bundna skammt frá golfskála Nesklúbbsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði maðurinn einfaldlega yfirgefið sæþotuna og haldið lengra út á bretti til að leika listir sínar. Maðurinn var því aldrei í hættu samkvæmt lögreglu. Eftir að málið skýrðist voru viðbragðsaðilar afturkallaðir snarlega.Upphaflegu fréttina má sjá hér að neðan Manni var í dag bjargað úr sjó úti fyrir Seltjarnarnesi. Bátar voru sjósettir og samkvæmt upplýsingum frá Lögreglu var þyrla kölluð út. Ekki er ljóst hvernig maðurinn hafnaði í hafinu en samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu, var talið að maðurinn væri í miklum háska. Björgunarsveitir úr Reykjavík voru kallaðar út og tókst að ná manninum úr sjó og er maðurinn heill heilsu. Klukkan 16:00 voru björgunarsveitir kallaðar út vegna vélarvana gúmmíbáts við Engey, voru bátar þá sjósettir og fóru þeir að þeim aðgerðum lokið út á Seltjarnarnes að aðstoða.Fréttin hefur verið uppfærð
Seltjarnarnes Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira