Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. 15.2.2019 18:48
Aðgerðaráætlun TR vegna búsetuútreikninga komin til félagsmálaráðuneytisins Tryggingastofnun hefur nú sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningu örorkulífeyrisþega. 15.2.2019 17:42
Miklar annir hjá lögreglu það sem af er kvöldi Fimmtíu og fimm mál voru komin á borð lögreglu klukkan 23:00 í kvöld. 14.2.2019 23:27
Slóvenskur þingmaður segir af sér vegna samlokustuldar Stjórnarþingmaður einn í slóvensku ríkisstjórninni sagði í dag af sér vegna hneykslismáls. Málið sneri að þjófnaði þingmannsins 14.2.2019 23:10
Rúrik deilir sjóðheitri Valentínusarmynd Knattspyrnumaðurinn góðkunni Rúrik Gíslason sem auk þess að vera með gullfót er gullfallegur deildi í dag sjóðheitri Valentínusarmynd með sínum yfir milljón fylgendum á Instagram. 14.2.2019 22:42
Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. 14.2.2019 21:18
Níu tillögur um hverfiskjarna í Breiðholti hlutu brautargengi 26 tillögur bárust í hugmyndaleit Reykjavíkurborgar um tímabundna starfsemi í hverfiskjörnum í tveimur hlutum Breiðholts. 14.2.2019 20:03
Kennarasambandið flytur úr Kennarahúsinu 27 ára veru Kennarasambands Íslands (KÍ) í Kennarahúsinu við Laufásveg 81 lýkur á vordögum. 14.2.2019 18:46
Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. 14.2.2019 17:52
Bók Hallgríms kemur tvisvar fyrir á metsölulista Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini, sem hann hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fyrr á árinu er á tveimur stöðum í metsölulista Pennanns. 10.2.2019 23:00