Öflugur jarðskjálfti skók Indónesíu Jarðskjálfti sem mældist 6,6 á Richter skók Indónesíu í dag. 6.1.2019 18:22
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 6.1.2019 17:48
Flugfélag skipar starfsfólki sínu að grennast Pakistanska flugfélagið PIA sendi starfsfólki sínu bréf á dögunum, þar er því gert að grennast ellegar fær það ekki að fara í loftið. 6.1.2019 17:28
Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 6.1.2019 15:55
Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt. 5.1.2019 22:06
Kanna áhuga á alþjóðaflugvelli í Árborg Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. Landeigendur hafa verið boðaðir á fund með forystumönnum sveitarfélagsins þar sem kynnt verða áform um að hefja rannsókn á kostum og göllum staðsetningar alþjóðaflugvallar í Árborg. 5.1.2019 20:31
Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. 5.1.2019 19:13
Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. 5.1.2019 18:28
Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. 5.1.2019 16:19
Annar göngumanna kominn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar Annar göngumannanna sem slösuðust í Fnjóskadal í dag er kominn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar og hefur verið færður til Akureyrar, unnið er að frekara björgunarstarfi. 30.12.2018 16:09