Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíu látnir eftir skriðu í nágrenni Ríó

Tíu létust og ellefu særðust í skriðu í nágrenni Rio De Janeiro í dag. Yfirvöld hafa greint frá því að vegna mikilla rigninga í dag og í gær hafi stórgrýti losnað úr hlíð við Boa Esperanca hverfið í borginni Niteroi.

Tólf látnir eftir skyndiflóð í Jórdaníu

Eftir miklar rigningar í arabíska konungsríkinu Jórdaníu hafa tólf látist í skyndiflóðum víðsvegar um landið. Ferðamönnum í fornu borginni Petru var bjargað þegar byrjaði að flæða þar.

Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu

Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð.

Oprah bankar upp á hjá kjósendum

Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Oprah Winfrey gerir sitt til að sín kona verði næsti ríkisstjóri Georgíu.

Sjá meira