Tíu látnir eftir skriðu í nágrenni Ríó Tíu létust og ellefu særðust í skriðu í nágrenni Rio De Janeiro í dag. Yfirvöld hafa greint frá því að vegna mikilla rigninga í dag og í gær hafi stórgrýti losnað úr hlíð við Boa Esperanca hverfið í borginni Niteroi. 10.11.2018 22:39
Tólf látnir eftir skyndiflóð í Jórdaníu Eftir miklar rigningar í arabíska konungsríkinu Jórdaníu hafa tólf látist í skyndiflóðum víðsvegar um landið. Ferðamönnum í fornu borginni Petru var bjargað þegar byrjaði að flæða þar. 10.11.2018 22:18
Frakkar leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum Frönsk skattayfirvöld munu í byrjun næsta árs leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum. 10.11.2018 21:34
Raggi hreinsuð af ásökunum um einkavinavæðingu Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar. Dómstólar komust að því að athæfið sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamlegt. 10.11.2018 21:09
Mætti ekki til minningarathafnar vegna rigningar Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mætti ekki til minningarathafnar um þá bandaríkjamenn sem létust í fyrri heimsstyrjöldinni. Hvíta húsið segir veðrinu um að kenna. 10.11.2018 20:16
Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10.11.2018 18:11
Brutu jafnréttislög við ráðningu sérfræðings Kærunefnd jafnréttismála segir Landspítalann hafa brotið jafnréttislög þegar ráðið var í stöðu sérfræðings í meltingarlækningum. 10.11.2018 15:35
Árásarmaðurinn í Pittsburgh lýsir yfir sakleysi sínu Maðurinn sem myrti ellefu í skotárás á bænahús í borginni Pittsburg hefur nú lýst yfir sakleysi sínu. 1.11.2018 23:01
Lifði af í eyðimörkinni eftir bílveltu 53 ára gömul kona lifði af sex daga í eyðimörk Arizona ríkis í Bandaríkjunum eftir að hún hafði lent í bílveltu. 1.11.2018 22:17
Oprah bankar upp á hjá kjósendum Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Oprah Winfrey gerir sitt til að sín kona verði næsti ríkisstjóri Georgíu. 1.11.2018 21:07