Nöfn þeirra sem létust í brunanum á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi hefur gefið út nöfn þeirra tveggja sem létust í brunanum á Selfossi í gær. 1.11.2018 18:47
Fara fram á heimild til áfrýjunar í lögbannsmálinu gegn Stundinni Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo hefur farið fram á heimild Hæstaréttar til áfrýjunnar í lögbannsmáli félagsins gegn Stundinni. Lögbannið hefur verið á í meira en eitt ár. 1.11.2018 18:17
Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. 1.11.2018 17:55
Björguðu kengúru frá drukknun Tveir ástralskir lögreglumenn drýgðu hetjudáð í gær þegar þeir björguðu kengúru úr sjávarháska. 28.10.2018 16:56
Sauð upp úr milli Stefáns Einars og Gunnars Smára í Silfrinu Óhætt er að segja að fjör hafi verið í setti í Silfrinu í morgun. Gunnar Smári Egilsson og Stefán Einar Stefánsson skutu föstum skotum sín á milli. 28.10.2018 15:43
Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. 28.10.2018 14:26
Segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir íslenska pólitík með hausinn í sandinum varðandi íslensku krónuna. Lilja Alfreðsdóttir var honum ósammála í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. 28.10.2018 13:26
Stafsetningarvillur meðal þess sem kom upp um Sayoc Alríkislögreglan bandaríska FBI hafði upp á Cesar Sayoc með hjálp erfðaefnis, fingrafara og greiningar á samfélagsmiðlum. 28.10.2018 10:15
Forsetakosningar í Brasilíu í dag: Útlit fyrir sigur Bolsonaro Seinni umferð brasilísku forsetakosninganna fara fram í dag. Kosið er milli Fernando Haddad og Jair Bolsonaro. 28.10.2018 09:39
Litla hafpulsan í tjörninni vekur athygli Listaverkið Litla Hafpulsan var afhjúpað í gær og stendur í Tjörninni í Reykjavík. Listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir segir pulsuna vera myndlíkingu fyrir lýðræðið. 27.10.2018 16:38