Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi Reykjavík vissi að einn daginn kæmi að þeim tímapunkti að félagið þyrfti að horfa á eftir þjálfara sínum Arnari Gunnlaugssyni til annarra starfa. Kári er ánægður með að Sölvi Geir Ottesen taki við keflinu í Víkinni og er, sem fyrrverandi varnarmaður með ákveðna skoðun á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með íslenska landsliðið. 21.1.2025 14:01
Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Víkingur Reykjavík mun leika heimaleik sinn í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn gríska liðinu Panathinaikos í Helsinki, höfuðborg Finnlands. 21.1.2025 13:24
Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Magnus Landin, einn af stjörnuleikmönnum danska landsliðsins í handbolta, segist lengi vel hafa hræðst Alfreð Gíslason, núverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Danmörk og Þýskaland mætast í milliriðlum HM í handbolta í kvöld. 21.1.2025 13:03
Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sölvi Geir Ottesen er nýr þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í fótbolta og fær hann það verðuga verkefni að taka við stjórn liðsins af hinum sigursæla Arnari Gunnlaugssyni sem er tekinn við íslenska landsliðinu. Arnar rak Sölva, í góðu, úr landsliðsteyminu en ekki kveiktu allir á því að allt var þetta gert í góðu og sátt allra hlutaðeigandi. 21.1.2025 08:31
Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Það er orðið ljós að norska karlalandsliðið í handbolta fer með ekkert stig í milliriðla eftir tap gegn Portúgal í E-riðli á HM í handbolta eftir tap gegn Portúgal í gær. Það var annað tap liðsins í þremur leikjum í riðlakeppninni. 20.1.2025 09:30
Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Valskonur geta með sigri á heimavelli í dag gegn spænska liðinu Malaga tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handbolta. Um seinni leik liðanna er að ræða, þeim fyrri lauk með jafntefli úti á Spáni. Boðið verður upp á alvöru Evrópustemningu á Hlíðarenda. Ótrúlegri sigurgöngu Vals hér heima lauk á dögunum en hvergi betra en að svara því á heimavelli í Evrópukeppni. 18.1.2025 09:30
Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Jonathan Hartmann, aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann, hrósar Íslendingnum í hástert. Freyr veiti honum mikinn innblástur og er að hans mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna. 17.1.2025 17:31
Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. 17.1.2025 15:16
Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. 17.1.2025 13:01
Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, væntir mikils af nýjum landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Arnari Gunnlaugssyni. Arnar sé akkúrat það sem sambandið var að leitast eftir í nýjum landsliðsþjálfara. 17.1.2025 08:30