Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tveggja mínútna brottvísun, sem Ómar Ingi fékk í seinni hálfleik gegn Póllandi á EM, hafa kveikt í liðinu sem tók af skarið og sigldi heim stórsigri í kjölfarið. 18.1.2026 19:16
Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. 18.1.2026 18:54
Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Færeyjar unnu sinn fyrsta sigur á stórmóti í handbolta í kvöld þegar að liðið valtaði yfir Svartfjallaland í D-riðli EM. Lokatölur 24-37 og von Færeyja um sæti í milliriðlum lifir. 18.1.2026 18:36
Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Everton hafði betur gegn Aston Villa 1-0 í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.1.2026 18:25
Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Guðmundur Þórarinsson er kominn heim til Íslands eftir fimmtán ár í atvinnumennsku og hefur skrifað undir samning við Bestu deildar lið ÍA til næstu tveggja ára. 18.1.2026 18:09
Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Staða Hauks Þrastarsonar í íslenska landsliðinu var til umræðu í hlaðvarpinu Besta sætinu eftir sigur Íslands á Ítalíu í gær. Sérfræðingar þáttarins segja Ísland ekki hafa efni á því að hafa Hauk ekki í stuði ætli liðið sér langt á mótinu. 18.1.2026 07:00
Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag líkt og áður. Enski boltinn í fótbolta heldur áfram að rúlla sem og sá þýski og þá er úrslitakeppnin tekin við í NFL deildinni. 18.1.2026 06:02
Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Juri Knorr, leikstjórnandi þýska landsliðsins, virtist gagnrýna landsliðsþjálfarann Alfreð Gíslason óbeint í viðtali eftir svekkjandi tap gegn Serbum á EM í kvöld þar sem Alfreð gerði sig sekan um slæm mistök. 17.1.2026 23:28
Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er spenntur fyrir komandi tímum í Þýskalandi þar sem að hann hefur samið við lið Hannover. Hann sætti sig ekki við bekkjarsetu á Englandi og er spenntur fyrir öðruvísi hlutverki í Þýskalandi sem hann kannast þó einnig vel við. 17.1.2026 22:45
Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Tryggvi Snær Hlinason, átti virkilega flottan leik þegar að lið hans Bilbao Basket hafði betur gegn La Laguna Tenerife í ACB deildinni á Spáni, lokatölur 95-78 sigur Bilbao. 17.1.2026 21:54