Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skúrkurinn endaði sem hetjan

Það er ó­hætt að segja að Hannah Sharts, banda­rískur mið­vörður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, hafi átt við­burða­ríkan leik gegn Kefla­vík á dögunum. Eftir að hafa gerst sek um ó­venju­leg mis­tök í fyrri hálf­leik steig hún upp og bætti upp fyrir þau með hreint út sagt mögnuðum leik.

Heilla­óskum rigndi yfir fimm­tán ára hetju Fram í skólanum

Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daða­son varð í gær yngsti marka­skorari Fram í sögu efstu deildar er hann tryggði liðinu jafn­tefli undir lok leiks gegn Val í Bestu deildinni. Viktor er með báða fætur á jörðinni og heldur út í at­vinnu­mennsku í sumar.

Guðni stal senunni í Smáranum: „Sástu for­setann þarna?“

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jóhannes­son var á meðal á­horf­enda á fyrsta leik Grinda­víkur og Kefla­víkur í undan­úr­slitum Subway deildar karla í körfu­bolta í gær. Hrifning hans á einni af flottustu körfu leiksins leyndi sér ekki og voru sér­fræðingar Körfu­bolta­kvölds yfir sig hrifnir af viðbrögðum Guðna sömu­leiðis.

Fengið nóg af því að vera rusla­­­kista fyrir við­bjóð frá fólki

„Þetta er bara komið gott,“ segir körfu­bolta­dómarinn Davíð Tómas Tómasson sem hefur fengið sig full­saddan af ó­fyrir­leitnum skila­boðum. Að­kasti í garð dómara. Hann segir fyrst og fremst um­breytingu þurfa að eiga sér stað hjá dómurum. Svona á­reiti eigi ekki að stinga í vasann. Hann vill skít­kastið upp á yfir­borðið. Þá fyrst sé mögu­leiki á því að þeir sem sendi slík skila­boð sjái að sér.

Valur sýndi Berg­lindi meiri á­huga en Breiða­blik

Berg­lind Björg Þor­valds­dóttir samdi við Bestu deildar lið Vals á dögunum og iðar í skinninu yfir því að snúa aftur inn á völlinn eftir barns­burð. Hún stefnir á titla sem og endur­komu í lands­liðið. Eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Breiða­blik á sínum tíma er Berg­lind mætt á Hlíðar­enda. Valur sýndi henni ein­fald­lega meiri á­huga en Breiða­blik.

Tók sinn tíma að jafna sig

Bene­dikt Guð­munds­son, þjálfari Njarð­víkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í odda­leik gegn Þór Þor­láks­höfn í átta liða úr­slitum Subway deildar karla á dögunum. Það ein­vígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leik­mönnum Njarð­víkur sem mæta aftur til leiks í kvöld.

Á­fall fyrir Vestra: Eiður Aron brotinn og lengi frá

Ný­liðar Vestra í Bestu deildinni í fót­bolta urðu fyrir á­falli í dag þegar í ljós kom að mið­vörðurinn reynslu­mikli, Eiður Aron Sigur­björns­son væri ristar­brotinn og yrði frá í allt að tólf vikur.

Ættingjarnir á­byggi­lega þreyttir á manni

„Ættingjarnir eru á­byggi­lega orðnir þreyttir á því að maður sé að reyna selja þeim fullt af hlutum,“ segir Björg­vin Páll Gústavs­son, mark­vörður Vals í hand­bolta sem hefur, líkt og aðrir leik­menn liðsins, þurft að grípa til ýmissa leiða til að fjár­magna Evrópu­ævin­týri liðsins í ár.

Arnór stökk til: „Hugsaði að við hefðum engu að tapa“

Arnór Þór Gunnars­son, fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­maður í hand­bolta, þurfti að hafa hraðar hendur þegar að kallið kom frá fé­laginu sem hefur verið hluti af lífi hans í yfir ára­tug núna. Hann er tekinn við þjálfun þýska úr­vals­deildar­liðsins Bergischer út yfir­standandi tíma­bil og byrjar vel.

Sjá meira