Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­land á meðal efstu liða í spám veð­banka fyrir EM

Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópu­mótinu í hand­bolta eru spár veð­banka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýska­landi í þetta sinn og er Ís­land á meðal þátt­töku­þjóða.

„Typpið á mér er frosið“

Sænski göngu­skíða­kappinn Cal­le Half­vars­son lenti í heldur betur ó­þægi­legri upp­á­komu um ný­liðna helgi þegar að Ruka göngu­skíða­mótið í Finn­landi fór fram. Keppt var í nístings­kulda sem átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Cal­le.

Vakna upp við milljarðs þynnku eftir sögu­lega gott tíma­bil

Red Bull Ra­cing, með Hollendinginn Max Ver­stappen í farar­broddi, bar höfuð og herðar yfir and­stæðinga sína á ný­af­stöðnu tíma­bili í For­múlu 1. Ver­stappen varð heims­meistari öku­manna og Red Bull Ra­cing heims­meistari bíla­smiða. Árangur og stiga­söfnun sem sér til þess að liðið mun þurfa að borga hæsta þátt­töku­gjaldið í sögu For­múlu 1 ætli það sér að vera á meðal kepp­enda á næsta tíma­bili.

Hamilton segir liðs­­stjóra Red Bull fara með rangt mál

Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes, segir Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, fara með rangt mál er hann segir Hamilton hafa sett sig í samband við forráðamenn Red Bull Racing og viðrað hugmyndir um að ganga til liðs við liðið.

Túfa látinn fara frá Östers IF

Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. 

Sjá meira