Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 6. júlí 2025 12:31 Sydney Schertenleib er á mála hjá spænska stórveldinu Barcelona og í landsliði Sviss sem tekur á móti Íslandi í Bern í kvöld Vísir/Getty Ísland mætir Sviss í annarri umferð riðlakeppni EM í fótbolta í Bern í kvöld. Þýðingarmikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Svisslendinga er einn mest spennandi leikmaður kvennaboltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftirminnilega innkomu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Sydney Schertenleib heitir leikmaðurinn og er hún aðeins átján ára gömul. Þeir sem þekkja til segja hana var framtíðar kandídata í að vinna gullknöttinn svokallaða, verðlaun sem eru veitt besta leikmanni í heimi í karla- og kvennaflokki ár hvert. Schertenleib sló fyrst í gegn aðeins sextán ára gömul með undir 17 ára liði Sviss á EM þar sem að liðið fór alla leið í undanúrslit. Með frammistöðu sinni þar komst hún á radar stórliða í Evrópu, eitt þeirra var spænska stórveldið Barcelona sem náði á endanum að klófesta Sydney. Þrátt fyrir að hafa nú þegar geta sýnt fram á snilli sína er hún enn það sem margir kalla óslípaður demantur. Sydney er fjölhæfur miðjumaður sem er einnig afar öflug í kantmanns stöðunni. Þremur mínútum eftir að hafa komið inn á gegn þýska stórliðinu Wolfsburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sýndi Sydney hvers getur verið að vænta af henni reglulega með félags- og landsliði er hún fór fram hjá varnarmanni Wolfsburg og smurði boltann í fjærhornið, í slánna og inn. Ekki er víst hvort að Sydney springi almennilega út á yfirstandandi Evrópumóti en ljóst er að þetta er leikmaður sem verður að taka alvarlega, leikmaður sem býr yfir miklum gæðum þó ung sé að árum. Leikur Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan sjö á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Sydney Schertenleib heitir leikmaðurinn og er hún aðeins átján ára gömul. Þeir sem þekkja til segja hana var framtíðar kandídata í að vinna gullknöttinn svokallaða, verðlaun sem eru veitt besta leikmanni í heimi í karla- og kvennaflokki ár hvert. Schertenleib sló fyrst í gegn aðeins sextán ára gömul með undir 17 ára liði Sviss á EM þar sem að liðið fór alla leið í undanúrslit. Með frammistöðu sinni þar komst hún á radar stórliða í Evrópu, eitt þeirra var spænska stórveldið Barcelona sem náði á endanum að klófesta Sydney. Þrátt fyrir að hafa nú þegar geta sýnt fram á snilli sína er hún enn það sem margir kalla óslípaður demantur. Sydney er fjölhæfur miðjumaður sem er einnig afar öflug í kantmanns stöðunni. Þremur mínútum eftir að hafa komið inn á gegn þýska stórliðinu Wolfsburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sýndi Sydney hvers getur verið að vænta af henni reglulega með félags- og landsliði er hún fór fram hjá varnarmanni Wolfsburg og smurði boltann í fjærhornið, í slánna og inn. Ekki er víst hvort að Sydney springi almennilega út á yfirstandandi Evrópumóti en ljóst er að þetta er leikmaður sem verður að taka alvarlega, leikmaður sem býr yfir miklum gæðum þó ung sé að árum. Leikur Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan sjö á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira