Breaking Bad stjarnan Bob Odenkirk á Íslandi: „Hann er hrikalega næs“ „Hann er uppáhaldsleikari okkar feðga og er hrikalega næs,“ segir Sölvi Snær Magnússon eigandi Laundromat Cafe í samtali við Vísi. 13.6.2022 12:17
Stjörnulífið: Sólin, Stóra eplið og Sjómannadagurinn Lífið og sólin leikur við blikandi stjörnulífið þessa dagana og eru samfélagsmiðlarnir skreyttir blómum, ferðalögum og sólbrúnum kroppum. 13.6.2022 11:43
Gerður í Blush selur glæsivilluna í Kópavogi og flytur í Hveragerði „Við erum að byrja að byggja draumhúsið okkar í Hveragerði og við hlökkum mikið til að flytja,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í samtali við Vísi. 10.6.2022 12:29
„Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9.6.2022 21:50
„Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9.6.2022 15:31
Aron Einar og Kristbjörg opna búð á Suðurlandsbraut: „Kominn tími til að snúa vörn í sókn“ Fótboltamaðurinn Aron Einar og eiginkona hans Kristbjörg Jónasdóttir opnuðu snyrtivöruverslunina AK Pure Skin síðastliðinn föstudag. 9.6.2022 14:34
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7.6.2022 16:31
Styttir upp hjá Heiðdísi: „Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan“ Á fyrstu sýningu sinni STYTTIR UPP sýnir hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís Helgadóttir olíumálverk sem hún hefur unnið að síðastliðin fjögur ár. Sýningin er á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka Hafnarfirði, og stendur hún yfir til 11. júní. 7.6.2022 15:31
Bað kærastans á Elton John tónleikum: „Besta kvöld lífs míns “ „Ég er eiginlega alveg orðlaus, þetta var besta kvöld lífs míns. Hún var búin að undirbúa allt og fór meira að segja til mömmu og pabba fyrir ferðina og bað um þeirra leyfi“ segir hinn nýtrúlofaði Orri Einarsson í samtali við Vísi. 7.6.2022 12:30
Stjörnulífið: Löng helgi, trúlofanir og allir að njóta Helgin var löng og virðast flestir hafa gripið tækifærið til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Bubbi fagnaði afmælinu sínu, listamenn héldu tónleika, margir skelltu sér í hlaup, börnin völdu sitt uppáhalds fólk og Íslendingarnir voru líka duglegir að ferðast. 7.6.2022 11:45