„Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. 10.7.2021 07:01
Hver skipuleggur ferðalög fjölskyldunnar? Sumarfríið, vetrarfríið, útilegan, helgarferðin eða skíðaferðin. Það er að mörgu að huga þegar skipuleggja á frí fyrir fjölskylduna, svo mikið er víst. 9.7.2021 08:19
Haf-dóttirin komin í heiminn Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store, eignuðust í dag sitt annað barn, litla stúlku. 8.7.2021 16:55
Auglýsingar fyrir SS fyrsta verkefnið sem lærður leikari Hallgrímur Ólafsson, betur þekktur sem Halli melló, er að eigin sögn frábær í að veiða í soðið og selja alls konar dót. Hann er einnig fínasti tónlistarmaður en það tók hann þónokkurn tíma að treysta á færni sína á leiksviðinu, þótt það síðarnefnda sé atvinnan hans í dag. 8.7.2021 11:59
„Ég hélt að þetta væri búið hjá mér“ “Ég hélt þetta væri búið hjá mér. Ég sá svipinn hjá Heimi og Ank og ég sagði að þetta væri mjög slæmt,“ segir Everestfarinn og göngugarpurinn Sigurður Barni Sveinsson í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. 8.7.2021 07:01
Klara Elías: Gefur út sitt eigið þjóðhátíðarlag tileinkað íslenskum tónlistarkonum „Í tilefni af þessari sögulegu þjóðhátíð langaði mig í ár, sérstaklega í ár, loksins saman komin öll í brekkunni, að það kæmi út lag eftir konur, sungið af konu og útsett af konum,“ segir söngkonan Klara Elías sem gaf í dag út lagið Heim. 7.7.2021 14:46
Hildi barst líflátshótun í kjölfar Eurovison „Ég er heppin með það að lyfin breyttu miklu hjá mér, með mitt ADHD. Ég man alltaf þegar ég byrjaði á lyfjunum og ég hugsaði: Vá, er það svona sem að fólki á að líða?“ Þetta segir söngkonan og lagahöfundurinn Hildur Kristín Stefánsdóttir í vefþættinum Á rúntinum. 7.7.2021 09:55
Ekki sniðugt að klappa lúsmýi frekar en geitungum „Ég var að lenda í fyrsta skipti í þessari pest, þessu lúsmý. Ég hef séð fullt af myndum en hef alltaf sloppið við þetta, en ég slapp ekki núna,“ segir útvarpsmaðurinn Rikki G í Brennslunni í gær. 7.7.2021 07:00
Ein dýrasta steik í heimi: „Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina“ „Þetta er er Wagyu A5 - Ein dýrasta steik í heimi. Ribeye sem kostar 39.900 kílóið. Ég hef einu sinni smakkað þetta áður og þetta gjörsamlega bráðnar upp í munninum á okkur. Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina Þetta er mitt uppáhald!“ 6.7.2021 14:09
Kristrún spyr af hverju píkunni hennar sé gefið svo mikið gildi „Ég vissi alltaf að ég var ekki „venjuleg“ eða gagnkynhneigð. Ég var eiginlega bara skotin í stelpum og vildi vera strákur svo að ég mætti vera skotin í stelpum,“ segir Kristrún Hrafnsdóttir í viðtali við Makamál. 6.7.2021 10:00