Hægur vindur, bjart með köflum og yfirleitt þurrt Veðurstofan gerir ráð fyrir hægum vindi á landinu í dag, björtu með köflum eða léttskýjaðu og yfirleitt þurrt. 24.10.2023 07:19
Ráðin framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar Ásdís Arna Gottskálksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf. sem er rekstraraðili Aurbjorg.is. Hún kemur til Two Birds frá Abler þar sem hún starfaði sem fjármála - og rekstrarstjóri og bar meðal annars ábyrgð á fjármálum, áætlunum og daglegum rekstri félagsins. 23.10.2023 09:57
Halldóra Anna stýrir markaðsmálum Vinnupalla Halldóra Anna Hagalín hefur verið ráðin til að sjá um markaðsmál Vinnupalla. 23.10.2023 08:30
Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23.10.2023 07:57
Rigning og slydda norðan- og austantil Lítil og veikluleg lægð er nú stödd við austurströndina og er útlit fyrir norðan þremur til tíu metrum á sekúndu um landið norðaustan- og austanvert. Með því fylgir rigning eða slydda af og til og snjókoma til fjalla. 23.10.2023 07:30
Gíslatökumaður skotinn til bana af lögreglu í Noregi Lögregla í Stafangri í Noregi skaut í gærkvöldi karlmann á fimmtugsaldri til bana eftir að sá hafði rænt bíl, tekið ökumanninn í gíslingu og skotið í átt að lögreglu. Lögreglumaður og gíslinn særðust einnig í skotbardaganum. 23.10.2023 06:43
Skýr merki um að erfiðara gangi að selja nýbyggingar Nýjar tölur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sýna að framkvæmdir eru hafnar við byggingu á 8.683 íbúðum. Mikill samdráttur er þó í fjölda nýrra framkvæmda og nemur hann um 68 prósent á milli ára. Skýr merki eru um að erfiðara gangi að selja nýbyggingar. 23.10.2023 06:25
Fluttur á bráðamóttöku vegna líkamsárásar Einn var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 23.10.2023 06:06
Listaverkasafn Berlusconi skapar vandræði fyrir afkomendurna Einn af helstu menningarvitum og listaverkagagnrýnendum Ítalíu hefur hæðst að listaverkasafni sem forsætisráðherrann fyrrverandi, Silvio Berlusconi, skildi eftir sig þegar hann lést í júní síðastliðinn. Safnið hefur skapað ákveðin vandræði fyrir afkomendur og erfingja Berlusconi. 20.10.2023 07:49
Hlý suðaustanátt en mikil rigning suðaustantil Landsmenn mega eiga von á hlýrri suðaustanátt og þokkalegum blæstri í dag, en þó ekki eins hvössum og var í gær. Veðurstofan spáir að það verði úrkomulítið á Norðurlandi, en annars rigning, einkum sunnantil. 20.10.2023 07:14