varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið

Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu.

Vaxtalækkunarferlið heldur á­fram

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir því úr því að vera 7,75 prósent í 7,5 prósent.

Strand­veiði­bátur strandaði á hólma á Reykja­nesskaga

Áhafnir björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein og björgunarbátsins Njarðar voru kallaðar út af stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan hálf fimm í morgun vegna strandveiðibáts sem hafði strandað á litlum hólma eða skeri, á móts við Litla Hólm, skammt norðan golfvallarins á norðanverðum Reykjanesskaga.

„Sporttöppum“ aftur komið fyrir

Svokölluðum „sporttöppum“ hefur aftur verið komið fyrir á flöskum íþróttadrykkjarins Powerade hér á landi. Undanfarna mánuði hefur einungis hægt að drykkinn með flötum töppum vegna breytinga á reglugerð.

Sjá meira