Áframhaldandi landris í Svartsengi Áframhaldandi landris mælist í Svartsengi en það hefur hins vegar hægt á sér. Líkur á eldgosi munu aukast með haustinu, ef kvikusöfnun heldur áfram. Aðeins rúmur helmingur þess kvikumagns sem var í hólfinu undir Svartsengi í apríl hefur safnast aftur. 19.6.2025 07:57
Bætir í úrkomu í kvöld Smálægð nálgast nú landið úr suðvestri og má reikna með fremur hægri suðlægri átt í dag og víða skýjuðu veðri með stöku skúrum, einkum síðdegis. 19.6.2025 07:17
Ragnhildur, Svavar og Hreinn nýir stjórnendur hjá N1 Hreinn Þorvaldsson, Ragnhildur Leósdóttir og Svavar Kári Grétarsson hafa verið ráðin í stjórnendastöður hjá N1. 18.6.2025 11:19
Ný könnun Gallup: Samfylkingin bætir við sig og Framsókn þurrkast út Sjálfstæðisflokkurinn mælist áfram með mest fylgi flokka í Reykjavík. Samfylkingin er á siglingu og myndi bæta við sig tveimur borgarfulltrúum í átta, en Framsókn myndi missa alla sína fjóra. 18.6.2025 07:32
Verður verkefnastjóri viðburða og grasrótarstarfs hjá Viðreisn Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja hefur tekið til starfa sem verkefnastjóri viðburða og grasrótarstarfs á skrifstofu Viðreisnar. 16.6.2025 11:00
Hrund nýr fjármálastjóri Íslandshótela Hrund Hauksdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Íslandshótela. 16.6.2025 10:30
Bein útsending: Kynning á þróun raforkukostnaðar og áhrifum á notendur Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, stendur fyrir kynningu á skýrslu sem Umhverfis- og orkustofnun hefur unnið um þróun raforkukostnaðar og tillögur til úrbóta á fundi sem hefst klukkan 10. 16.6.2025 09:30
Hvorki bókun 35 né veiðigjöld á dagskrá í dag Formenn þingflokka náðu samkomulagi í gær um að hafa hvorki bókun 35 né frumvarp um breytingar á veiðigjöldum á þingfundi sem fram fer í dag. 16.6.2025 08:29
Tala látinna eftir flugslysið komin í 270 Læknar á Indlandi segja að lík 270 einstaklinga hafi nú fundist eftir flugslysið sem varð í Ahmedabad á fimmtudag. 16.6.2025 07:20
Hiti að sextán stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag, yfirleitt þremur til átta metrum á sekúndu. Reikna má með dálítilli væru norðvestantil og sömuleiðis á Suðausturlandi. Það verður skýjað að mestu og þurrt annars staðar, en sums staðar síðdegisskúrur í innsveitum norðaustanlands og á hálendinu. 16.6.2025 06:48