Gongslökun í takt við sjávarnið Gongspilarar mættu á ylströndina í Nauthólsvík í morgun og spiluðu slakandi tóna fyrir gesti sem nutu sín í heitum potti. 23.6.2018 20:00
Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. 23.6.2018 11:00
Þúsundir söfnuðust saman við útiskjái víða um borg Víða var búið að koma upp útiskjám þar sem þúsundir söfnuðust saman og bjartsýnin ein ríkti um úrslit. 22.6.2018 21:29
Íbúðarlánasjóður hvetur góðgerðarsamtök til að stofna leigufélög Íbúðarlánasjóður hvetur félagasamtök til að stofna félög með leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni fjölskyldur. Þá er verið að skoða hvort sjóðurinn stofni leigufélag utan um eignir sínar. 10.6.2018 21:00
Furðar sig á frestun frumvarps um lækkun veiðigjalda Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. 10.6.2018 18:53
„Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“ Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri. 10.6.2018 12:15
Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum Framkvæmdastjóri Heimavalla segir stefnt að því að selja um 400 eignir út úr félaginu og kaupa jafn margar, en hagkvæmari, í staðinn, þannig verði hægt að hækka leigutekjur. Hann hafnar því að leiguverð hjá félaginu hafi hækkað óeðlilega mikið síðustu misseri. 9.6.2018 19:15
Fleiri en áður sækja um nám í menntavísindum og leikskólakennarafræðum Tæplega 5.000 umsóknir bárust um grunnnám í Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár eða rúmlega ellefu prósent fleiri umsóknir en í fyrra. 9.6.2018 12:47
Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði. 9.6.2018 12:37
Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. 5.6.2018 15:28