Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 17:59
Segir „frölludóm“ Hæstaréttar mikil vonbrigði "Þessi tollur hefur áratugum saman verið rökstuddur sem verndartollur, en er núna allt í einu fjáröflunartollur.“ 18.1.2018 17:41
Trump segir Rússa aðstoða Norður Kóreumenn Sagði þetta í viðtali við Reuters sem hann veitti með ískalda Diet Coke í öruggri fjarlægð. 17.1.2018 23:23
YouTube-stjarna lagði fyrrverandi kærasta sinn fyrir dómi í hefndarklámsmáli "Þessi dómur er í raun aðvörun fyrir þá sem eru að íhuga að kúga og skaða með hefndarklámi. Þú kemst ekki upp með þetta án þess að verða refsað og þú verður látinn bera ábyrgð á gjörðum þínum.“ 17.1.2018 22:15
Tæpar þrjár milljónir runnu til Íslendinga í Víkingalottói kvöldsins Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni og verður 1. vinningur því þrefaldur og 2. vinningur tvöfaldur í næstu viku. 17.1.2018 19:22
Bæjarstjóri Bolungarvíkur bauð íbúum aðstoð sína við snjómokstur "Það segja mér fróðari menn að einhvern tímann hafi snjóað meira“ 17.1.2018 18:34
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Dæmi eru um að eftirlitsmönnum Vinnueftirlitsins hafi verið hótað lífláti við störf sín og að þeir hafi þurft á vernd að halda í vettvangsferðum. 17.1.2018 18:08
Nýtt hótel opnar í Vík í Mýrdal fyrir næsta sumar Framkvæmdir eru hafnar við nýtt glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal sem áformað er að opni í lok júní næstkomandi. 17.1.2018 17:27
Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16.1.2018 23:19
Yngsti þingmaður Íslandssögunnar brotnaði í bardaga í Taílandi "Þetta snýst ekki um einhverja sýndarmennsku eða að fá útrás fyrir ofbeldishneigð.“ 16.1.2018 21:29