Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Það var álit dómsins að að gegn neitun mannsins væri ekki hafið yfir skynsamlegan vafa að hann hafi haft ásetning til að brjóta gegn konunni með athöfnum sínum. 12.4.2017 16:50
Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12.4.2017 11:00
Reyna að koma böndum á brennandi heita gufu í Hellisheiðarvirkjun Eins og að vera inni í vel heitu gufubaði segir slökkviliðsstjóri. 11.4.2017 13:55
Rappari hringdi í mömmu sína eftir að hafa verið tæklaður af dádýri „Hún bara hló og sagðist aldrei hafa heyrt um slíkt áður.“ 11.4.2017 11:18
Páskaveðrið: Útlit fyrir ágætis útivistarveður um mest allt land Norðanáttir verða þrálátar í vikunni með tilheyrandi kulda en næstu dagar munu einkennast af björtu veðri með næturfrosti um landið sunnanvert og sennilega mun snjóa eitthvað á skírdag. 11.4.2017 10:14
Lögregla skipaði ferðamönnum að tína upp hlandblautan pappír í Hvalfjarðarsveit Pissuðu á bílaplanið við hótelið á Laxárbakka. 10.4.2017 16:35
Reykjanesbær dæmdur til að greiða 3 milljónir vegna skemmda á Þórsvagninum Var litið til þess að í tölvupósti 21. maí árið 2012 lofaði Árni Sigfússon að Reykjanesbær myndi greiða viðgerðina. Var það loforð án nokkurs fyrirvara um viðgerðarkostnað. 10.4.2017 15:12
Sjáðu langtímaveðurspána fyrir páskana Margir ætla vafalaust að leggja land undir fót um páskana og því skynsamlegt að fylgjast vel með veðurspá dagana fyrir brottför. 7.4.2017 10:31
Íslandsbanki dæmdur til að greiða slökkviliðinu 167 milljónir Íslandsbanki hafði áður verið sýknaður í héraði vegna málsins. 6.4.2017 16:06