Skemmtilegir hlutir til að gera í París Nú eru eflaust margir farnir að skipuleggja ferðalög og velta fyrir sér næsta áfangastað. Parísarborg er þekkt fyrir að vera einhvers konar miðja ástar og rómantíkur. Þangað fer fólk meðal annars til að trúlofast og vera ofur rómó. Þrátt fyrir krafta ástarinnar er alls ekki nauðsynlegt að gestir borgarinnar séu ástfangnir þegar farið er til Parísar þar sem borgin býður upp á endalaus ævintýri og lífið er bókstaflegt listasafn í París. 27.2.2022 15:31
„Innblásturinn er alls staðar ef þú ert móttækilegur“ MMA bardagakappinn Gunnar Nelson er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og mikla velgengni í sínu fagi. Gunnar er 33 ára gamall tveggja barna faðir og maki Fransisku Bjarkar Hinriksdóttur, sálfræðings. Gunnar hefur meðal annars gaman að því að læra nýja hluti og passar sig að hafa augun opin fyrir innblæstri úr ýmsum áttum. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26.2.2022 11:30
Íslenskur myndlistarmaður með sýningu í Amsterdam: „Ljóðlistin seytlar inn í myndlistina“ Íslenski myndlistarmaðurinn Kristbergur Ó. Pétursson opnaði einkasýninguna Paintings and poems í Amsterdam fyrir nokkrum vikum síðan í Wg Kunst salnum. 25.2.2022 19:31
Formin dansa á striganum þar sem andstæður mætast Myndlistarmaðurinn Þorsteinn Helgason opnar sýninguna Dans litanna á morgun, laugardaginn 26. febrúar, klukkan 14:00 í Gallerí Fold. 25.2.2022 14:01
Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25.2.2022 12:51
Undirmeðvitundin ræður loka útlitinu Sýning frönsku listakonunnar Claire Paugam, Anywhere but Here, var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 11. febrúar síðastliðinn. Næstkomandi laugardag, þann 26. febrúar, mun Claire verða með listamannaspjall á sýningunni klukkan 14:00-15:00. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. 24.2.2022 11:30
Afbyggir hugmyndir um fullkomnun í gegnum listina Hildur Ása Henrýsdóttir opnaði einkasýninguna Marga hildi háð í Gallery Port á dögunum. Linda Toivio er sýningarstjóri og mun sýningin standa til þriðja mars næstkomandi. 23.2.2022 20:01
Frumsýnir enska útgáfu myndbands í Söngvakeppninni: „Við búum í raun öll á einu stóru hringlaga eldgosi“ Haffi Haff ákvað að fara alla leið í gleðinni sem fylgir Eurovision-keppninni og fór sjálfur í gerð myndbanda við bæði íslensku og ensku útgáfuna af laginu sem hann flytur í undankeppninni, Gía eða Volcano á ensku. Í dag frumsýnir Lífið á Vísi myndband við ensku útgáfu lagsins, Volcano. Það er þó nokkuð ólíkt íslensku útgáfunni sem frumsýnt var hér á Vísi fyrir tveimur vikum. 23.2.2022 12:00
Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22.2.2022 15:30
Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19.2.2022 16:00