Gluggaþvottur í Hörpu alls ekki fyrir lofthrædda Hjúpurinn samanstendur af fleiri þúsund rúðum sem þrífa þarf reglulega og er heilmikið verk. 19.1.2018 21:00
Húsbændur hoppuðu á öðrum fæti í annarri buxnaskálminni Löngum hefur tíðkast að húsmæður geri vel við bónda sinn á bóndadaginn, til dæmis með góðum mat, enda var matur oft af skornum skammti yfir hörðustu vetrarmánuðina hér áður fyrr. Sumir siðir tíðkist þó ekki lengur. 19.1.2018 20:30
„Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. 15.1.2018 19:30
Lögfræðingur gagnrýnir aldursgreiningarnar á umsækjendum um alþjóðlega vernd Undanfarin tvö ár hafa rúmlega tuttugu aldursgreiningar á tönnum verið gerðar á umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. 14.1.2018 23:00
Um 90 prósent námsefnis í háskólum hérlendis er á ensku: "Menn heyra ensku látlaust á hverjum einasta degi” Opinber menntastefna hér á landi hefur ekki haldið í við þá þróun sem orðið hefur á málumhverfi almennings samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 12.1.2018 20:00
Hlutabréfin flugu upp eftir úrlausn deilunnar Gengi hlutabréfa í Icelandair Group rauk upp eftir að samningar náðust í kjaradeilu flugvirkja. 19.12.2017 19:45
Færri hafa leitað til Mæðrastyrksnefndar í ár en í fyrra Færri heimili hafa óskað eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar í ár en undanfarin ár og eru umsóknir fyrir jólin tvö til þrjú hundruð færri en í fyrra. Þróunin er í rétta átt að sögn formanns nefndarinnar. 18.12.2017 20:00