
Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll
Stjórn Arion banka ákvað á fundi sínum í dag að lýsa yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Íslandsbanka um samruna félaganna. Við ræðum við greinanda um málið í beinni útsendingu í myndveri.