Tveir látnir eftir stunguárás um borð í lest í Þýskalandi Tveir eru látnir og að minnsta kosti fimm særðir eftir stunguárás í lest nærri bænum Brokstedt í Þýskalandi. 25.1.2023 16:06
Breska ríkisútvarpið spyr íslenskt stjórnmálafólk spjörunum úr Breska ríkisútvarpið mun taka upp útvarpsþáttinn World Questions í Tjarnarbíói þann 7. febrúar næstkomandi. Um er að ræða einskonar málfund þar sem stjórnmálafólk er spurt að hinum ýmsu spurningum sem varpa ljósi á land og þjóð. 25.1.2023 15:39
Sitja föst eftir skíðaferð en láta það ekki spilla gleðinni Hópur fjörutíu laganema frá Háskóla Íslands hefur ekki komist frá Sauðárkróki eftir skíðaferð í dag vegna veðurs og færðar. Þau halda nú til í skíðaskála í Tindastóli og segja vel hugsað um sig en hópurinn telur sig geta komist heim á morgun. 22.1.2023 23:55
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22.1.2023 22:36
Samninganefnd Eflingar fundaði og segir tilkynningu væntanlega Samninganefnd Eflingar fundar nú en búast má við að þar séu verkfallsboðanir ræddar. 22.1.2023 20:55
Læstur úti léttklæddur, fjúkandi ljósastaurar og útköll björgunarsveita Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu en 62 mál voru skráð í dag. Veðrið virðist hafa verið í aðalhlutverki en stór hluti verkefna tengdust veðri og færð. Lögreglan þurft til dæmis að fjarlægja fokna ljósastaura og kalla til björgunarsveitir. Þá gistu níu manns í fangageymslum eftir nóttina. 22.1.2023 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttatíma okkar á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan hálf sjö segjum við frá veðurhvellinum sem varð á suðvesturhorninu í dag þar sem næstum þúsund farþegar voru strandaglópar í flugvélum á Keflavíkurflugvelli. 22.1.2023 18:01
Stormur og dimm él væntanleg í fyrramálið Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Veðrið á að versna í nótt og standa þangað til fram eftir degi á morgun, 22. janúar. 22.1.2023 00:06
Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. 21.1.2023 22:49
Áskrifandi níu milljónum ríkari Það greinilega borgar sig stundum að vera í áskrift af lottómiðum. Það var áskifandi sem vann níu milljónir íslenskra króna í lottópotti kvöldsins. 21.1.2023 21:40