Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11.1.2018 20:00
Ný og stærri Neyðarmóttaka kynferðisofbeldis Verið er að mæta mikilli fjölgun mála og er móttakan hönnuð sérstaklega með þarfir brotaþola í huga. 10.1.2018 21:00
#metoo-sögur streyma enn á facebook-síður Stjórnendur facebook-síðu kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð segja afleiðingar byltingarinnar ræddar í hópnum og að tilfinningar séu blendnar enda bransinn lítill. Þær segja von á tíðindum frá fleiri starfshópum. 10.1.2018 19:30
Íslendingar eru orðnir meðvitaðri neytendur Neytendastofu berast margar ábendingar í kringum útsölur, flestar snúa að röngu fyrra verði þannig að afsláttur sé látinn líta út fyrir að vera meiri en hann er. 4.1.2018 22:30
Áttræð hættir að hjúkra jafnöldrum til að komast í ræktina Gíslína Erla er eldri en margir skjólstæðingarnir á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún segir vaktavinnuna og sérstaklega næturvaktir henta sér vel en nú hefur hún ákveðið að hætta að vinna um áramótin og fara meira í ræktina og sumarbústaðinn. 26.12.2017 21:00
Kvartanir vegna skilareglna H&M á borði Neytendasamtakanna Engin lög eru til um skilareglur í verslunum en Neytendasamtökin fær fjölda fyrirspurna eftir jólin. Nú þegar hefur verið kvartað undan H&M sem leyfir ekki skil á fylgihlutum. 26.12.2017 19:30
Beðið um gistingu í fangaklefa í hverri viku Ekkert formlegt athvarf er fyrir útigangsfólk í Reykjanesbæ og gisti einhver að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar 54 nætur á síðasta ári. 26.12.2017 19:00
Annatími hjá sorphirðufólki: Fólk hvatt til að flokka gjafapappír, plastumbúðir og krullubönd Snemma í fyrramálið verður byrjað að losa sorptunnur borgarbúa eftir jólin. 26.12.2017 15:30
Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. 26.12.2017 14:15
Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi. 25.12.2017 21:00