Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

#metoo-sögur streyma enn á facebook-síður

Stjórnendur facebook-síðu kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð segja afleiðingar byltingarinnar ræddar í hópnum og að tilfinningar séu blendnar enda bransinn lítill. Þær segja von á tíðindum frá fleiri starfshópum.

Áttræð hættir að hjúkra jafnöldrum til að komast í ræktina

Gíslína Erla er eldri en margir skjólstæðingarnir á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún segir vaktavinnuna og sérstaklega næturvaktir henta sér vel en nú hefur hún ákveðið að hætta að vinna um áramótin og fara meira í ræktina og sumarbústaðinn.

Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum

Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi.

Sjá meira