Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Banna næturgistingu á vegaköntum og bílastæðum

Bæjarráð sveitarfélagsins Voga hefur ákveðið að banna gistingu ferðamanna utan skipulagðra tjaldsvæða. Borið hefur á því að ferðamenn gisti á bílastæðum og á vegaköntum með tilheyrandi sóðaskap.

Flest vinnuslys vegna umgengni og falls

Tvö banaslys á starfsstað urðu á aðeins einni viku í júlí. Tilkynnt hefur verið um ríflega átta hundruð vinnuslys það sem af er ári.

Menn bjóða húsaskjól gegn kynlífi

Heimilislaus kona í Reykjanesbæ hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð frá bæjarbúum og er komin með íbúð. Sum tilboðin eru ósæmileg.

Lætur ekki bruna heimilisins stöðva hreinsunarstarf Bláa hersins

Blái herinn hreinsar strendur Suðurnesja þessa dagana og tínir tonn af rusli á hvern kílómetra. Tómas Knútsson, stofnandi umhverfissamtakanna, var slökkviliðsmaður í tuttugu ár og lenti í því í síðasta mánuði að horfa upp á húsið sitt brenna til kaldra kola.

Sjá meira