Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Ræstingafólk, sem þrífur starfsstöðvar ríkisstofnana, fær ekki greitt fyrir alla þá vinnu sem það innir af hendi. Formaður Eflingar segir ræstingafyrirtæki úthluta fólkinu of litlum tíma fyrir hvert verk og ekki greiða meira ef verkið tekur lengri tíma. 23.5.2025 21:41
Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Ný samræmd próf í lesskilningi og stærðfræði verða lögð fyrir grunnskólabörn næsta vor. Sviðsstjóri hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu segir að með þeim verði hægt að fylgjast betur með námsframvindu og grípa fyrr inn í hjá nemendum sem eiga í erfiðleikum. 23.5.2025 13:04
Svona verður Sæbraut í stokki Breytingar á Vogahverfi þegar Sæbraut verður sett í stokk munu auka öryggi gangandi og hjólandi og bæta hljóð- og loftgæði. Gert er ráð fyrir verklokum árið 2030 og er ráðgert að verkið kosti um 25 milljarða króna. 22.5.2025 20:56
Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Mynd er komin á það hvernig Sæbraut verður lögð í stokk á næstu árum. Verk hefst árið 2027 og á að ljúka árið 2030. Samgönguverkfræðingur segir að með þessu aukist tenging íbúa í Vogabyggð við nærliggjandi hverfi og hljóðgæði batni til muna. 22.5.2025 14:13
Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18.5.2025 18:11
Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Stjórnmálafræðingur segist efins um pólitíska þýðingu Eurovision keppninnar, þar sem Ísrael hafnaði í öðru sæti. Aðdáandi sem sniðgekk keppnina segist hins vegar ekki hissa á góðu gengi landsins. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. 18.5.2025 11:52
Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Ísraelski herinn hefur haldið úti stöðugum loftárásum á Gasaströndina í nótt og í dag. Á annað hundrað hafa látið lífið síðasta sólarhringinn. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 17.5.2025 18:12
Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Minnst níu létust og sjö særðust eftir rússneska drónaárás á almenningsrútu í Súmí héraði í norðausturhluta Úkraínu snemma í morgun. Rússar segja að árásum hafi verið beint að hernaðarinnviðum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. 17.5.2025 11:52
Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund. Rússar eru sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Á næstu dögum munu ríkin skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022. 16.5.2025 23:46
Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Árleg gleðiganga fjögurra leik- og grunnskóla í Laugardal fór fram í dag í tilefni af alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks þann 17. maí. 16.5.2025 19:39