Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sýrlenskir stjórnarhermenn hafa komið sér fyrir í borginni Aleppó í norðurhluta landsins eftir margra daga átök við vígasveitir Kúrda. Tugir manna hafa fallið og særst í átökunum. 10.1.2026 16:50
Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra tekur á móti Johann Wadephul, utanríkisráðherra Þýskalands, á Keflavíkurflugvelli á morgun. Hann stoppar stutt á flugvellinum á leið vestur um haf, þar sem hann á fund með Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 10.1.2026 15:55
Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Hryðjuverkamálið svokallaða er komið á dagskrá Hæstaréttar. Málið verður tekið fyrir þann 11. febrúar næstkomandi en tæpt ár er síðan Landsréttur staðfesti sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur. 10.1.2026 15:32
Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Fjöldi fólks kom saman í Minneapolis og Portland í Bandaríkjunum í gær til að mótmæla aðgerðum stjórnvalda í innflytjendamálum undanfarna daga. Meira en þúsund mótmæli hafa verið skipulögð um helgina um landið allt og er þess krafist að stjórnvöld stöðvi aðgerðir. 10.1.2026 13:32
Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Formaður Kennarasambandsins hvetur nýjan menntamálaráðherra til að líta heildstætt á skólamálin frekar en að kenna einni ákveðinni kennsluaðferð um skólavandann. Hann vonar að nú skapist stöðugleiki í ráðuneytinu eftir mikið rót undanfarna tólf mánuði. 10.1.2026 12:27
Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Formaður Kennarasambands Íslands hvetur nýjan menntamálaráðherra til að leita ekki skyndilausna í skólamálum, eftir að ummæli sem hún lét falla fóru öfugt ofan í kennara. Hann vonar að stöðugleiki skapist nú í ráðuneytinu eftir mikið rót undanfarið ár. 10.1.2026 11:44
Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Nicolas Maduro forseti Venesúela og eiginkona hans voru leidd fyrir dómara í New York síðdegis. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar sömuleiðis um stöðu mála á alþjóðasviðinu. 5.1.2026 18:10
Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Delcy Rodríguez, varaforseti Venesúela, mun í dag sverja embættiseið og taka við sem forseti landsins. Nicolas Maduro forseti Venesúela, sem var handsamaður af Bandaríkjamönnum um helgina, mætir fyrir dómara í New York í dag. 5.1.2026 12:26
Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna felldi nýlega úr gildi viðvaranir við hormónameðferð fyrir konur á breytingaskeiði. Hjúkrunarfræðingur sem sérhæfir sig í kvenheilsu segir þetta tímamót og vonar að leiðbeiningum hér á Íslandi verði breytt. 4.1.2026 16:16
Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Starfsmaður á Hrafnistu hlaut nýverið styrk til að þróa áfram verkefni þar sem grunnskólakrakkar heimsækja íbúa hjúkrunarheimila vikulega. Hún segir verkefnið hafa gefið góða raun og vonar að fleiri skólar og hjúkrunarheimili taki þátt. 3.1.2026 15:01