Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Harry Styles með nýjan slagara í fyrsta sinn í tvö ár

Tónlistarmaðurinn Harry Styles hefur gefið út nýtt lag, það fyrsta í tvö ár. Lagið og tónlistarmyndbandið sem fylgir því var frumsýnt í gær á Youtube og hefur þegar fengið meira en 21 milljón áhorf. 

Víðtækar lokanir í miðbæ vegna kvikmyndatöku fyrir Netflix

Gal Gadot, Jamie Dornan og fleiri stórstjörnur verða við störf í miðbæ Reykjavíkur um helgina við tökur á kvikmyndinni Heart of Stone fyrir streymisveituna Netflix. Kvikmyndatökunum fylgja víðtækar lokanir, bæði fyrir akandi og gangandi vegfarendur.

Reykja­nes­braut í stokk og nýr mið­bær við Smára

Reykjanesbraut verður lögð í stokk, Fífuhvammsvegur og Skógarlind færast upp á yfirborðið og mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi myndast við Smárahverfi í Kópavogi. Þetta mun allt gerast á svæðinu samkvæmt vinningstillögu hugmyndasamkeppni um uppbyggingu Kópavogs sem kynnt var í dag.

Sjá meira