Vill rjúfa framkvæmdastopp í orkumálum Samfylkingin segist staðráðin í því að rjúfa það sem hún kallar framkvæmdastopp í valdatíð núverandi ríkisstjórnar í orkumálum. Mikilvægt sé til dæmis að Hvammsvirkjun verði að veruleika. 24.4.2024 18:26
Ofbeldisbrotum fjölgar á sama tíma og lögreglumönnum fækkar Tilkynningum um alvarleg ofbeldisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um áttatíu og fimm prósent á síðustu tíu árum á sama tíma og lögreglumönnum hefur fækkað um fjörutíu. Lögreglustjóri kallar eftir breytingum. 23.4.2024 23:44
„Það er ástæða fyrir því að farið er í að rannsaka þetta andlát“ Tæknideild lögreglu hefur að mestu lokið vettvangsrannsókn vegna manndráps í fjölbýlishúsi á Akureyri í gær. Karlmaður var síðdegis úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að hafa banað konu. Tæknideild er enn að störfum vegna manndráps í Kiðjabergi um helgina. 23.4.2024 11:30
Mikilvægt skref en megi gera betur Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna án þess að lífeyrir verði skertur nái frumvarp félagsmálaráðherra fram að ganga. Varaformaður ÖBÍ segir þetta mikilvægt skref en að gera megi betur. 22.4.2024 20:00
Ófundin peningataska, aukin spenna í Mið-Austurlöndum og breyting á vaxtabótum Ein af töskunum sjö sem þjófarnir í Hamraborg höfðu á brott með sér úr sendiferðabíl Öryggismiðstöðvarinnar fyrir tæpum fjórum vikum er ófundin. Sú var stúfull af peningum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. 19.4.2024 11:30
Náttúran helsta ástæðan fyrir ferðalögum til Íslands Erlendir ferðamennn sóttu Ísland einna helst vegna náttúrunnar í fyrra. Langflestir heimsóttu höfuðborgarsvæðið og Suðurland en þrettán prósent lögðu leið sína á Vestfirði. 19.4.2024 08:02
Liður í uppbyggingunni að fólk geti sest niður og unnið úr áfallinu Á næsta skólaári munu leik- og grunnskólabörn úr Grindavík sækja skóla næst sínu heimili og safnskólar verða lagðir af. Forseti bæjarstjórnar í Grindavík segir um tímamót að ræða en 18.4.2024 11:31
Edda og Helgi bætast í hóp eigenda Expectus Edda Valdimarsdóttir Blumenstein og Helgi Logason hafa verið tekin inn í eigendahóp ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus. Ákvörðun um þetta var tekin á aðalfundi fyrirtækisins, sem var haldinn í byrjun marsmánaðar. 18.4.2024 10:50
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tólf særðust í dróna- og eldflaugaárás sem Íran gerði á Ísrael í gærkvöldi og í nótt, þar á meðal sjö ára gömul stúlka, sem liggur á gjörgæslu. Leiðtogar G-7 ríkjanna funda nú um hvernig bregðast eigi við árásinni. 14.4.2024 18:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Boðað hefur verið til neyðarfundar hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag vegna árásar Íran á Ísrael í gærkvöldi. Fundurinn fer fram síðdegis og er haldinn að beiðni Gilard Erdan, sendiherra Ísrael við Sameinuðu þjóðirnar. Við förum yfir stöðu mála fyrir botni Miðjarðarhafs í hádegisfréttum á Bylgjunni. 14.4.2024 11:34