Segja Måneskin herma eftir sér: „Verið frumlegri“ Ítölsk glampopp hljómsveit, sem var stofnuð á áttunda áratugi síðustu aldar, hefur sakað hljómsveitina Måneskin um að herma eftir búningum hennar. Sveitin gagnrýnir að nýliðarnir hafi klæðst glimmerbúningum sem sýndu Bandaríska fánann þegar þeir opnuðu fyrir Rolling Stones á tónleikum í Las Vegas. 9.11.2021 17:38
Fréttakviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 8.11.2021 12:52
„Frelsi katta skiptir meira máli en frelsissvipting barns“ „Hvers vegna þegir samfélagið yfir ofbeldi gegn barni en brjálast yfir kynferðisofbeldi? Ekki misskilja mig - ég vil að samfélagið brjálist yfir kynferðisofbeldi. En ég vil líka að það brjálist yfir ofbeldi gegn barni af hálfu kennara!!!“ 7.11.2021 14:26
Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni Egill Ploder útvarpsmaður og Thelma Gunnarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynnti parið á Instagram í dag. 7.11.2021 14:19
Hvetur fólk til að mæta á Jólabasar til að styrkja gott málefni Árlegur Jólabasar Barnaspítala Hringsins fer fram á Grand Hótel í dag þar sem handverk og bakkelsi verður til sölu til styrktar Barnaspítalanum. Hringskona hvetur landsmenn til að gera sér ferð á basarinn, sem sé nauðsynleg fjáröflun fyrir Barnaspítalann. 7.11.2021 13:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðu faraldursins en sóttvarnalæknir segir erfitt að hvetja til samstöðu í samfélaginu á sama tíma og ráðamenn tali sóttvarnaaðgerðir niður. 7.11.2021 11:35
Níu ökumenn stöðvaðir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum Níu ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglu. 7.11.2021 10:48
Níutíu greindust smitaðir af Covid í gær Níutíu greindust smitaðir af Covid-19 í gær. Af þeim voru 37 í sóttkví eða 41 prósent. Þá greindust tveir smitaðir af veirunni á landamærunum. 7.11.2021 10:27
Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7.11.2021 09:15
Lögregla rannsakar dauða átta sem tróðust undir á tónleikum Lögreglan í Houston í Texas hefur hafið rannsókn á dauða átta sem tróðust undir á tónleikum á tónleikahátíðinni Astroworld á föstudag. Hinir látnu voru á aldrinum fjórtán til 27 ára. 7.11.2021 09:00