Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26.2.2018 12:00
Aron til Start frá Tromsö Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start. 26.2.2018 10:52
Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. 26.2.2018 10:30
Brady er enginn Joe Montana | Dóttir mín gæti stungið Brady af Að flestra mati hefur Tom Brady gert nógu mikið svo hægt sé að kalla hann besta leikstjórnanda allra tíma. Tvöfaldur Super Bowl-meistari frá Washington er ósammála. 23.2.2018 22:00
Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. 23.2.2018 19:15
Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. 23.2.2018 14:45
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23.2.2018 14:00
Umboðsmaður Edgar: Conor er eins og gömul hóra Teymið í kringum UFC-bardagakappann Frankie Edgar er brjálað út í Conor McGregor eftir að Írinn gaf það út í gær að hann hefði verið til í að berjast við Edgar þann 3. mars næstkomandi en UFC hefði afþakkað boðið. 23.2.2018 13:00
Annar Rússi fellur á lyfjaprófi Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. 23.2.2018 11:30
Conor: Ég mun berjast aftur enda er ég bestur Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. 23.2.2018 11:00