Haukur magnaður í sigri Löwen Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34. 26.10.2025 15:38
Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Eggert Aron Guðmundsson lagði upp fyrsta mark Brann er liðið vann nauman 2-3 sigur gegn Rosenborg í norska fótboltanum í dag. 26.10.2025 15:30
Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Tómas Bent Magnússon og félagar hans í Hearts eru ansi óvænt komnir með átta stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Celtic í toppslag deildarinnar í dag. 26.10.2025 13:58
Elvar skoraði tólf í naumu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson skoraði tólf stig fyrir Anwil Wloclawek er liðið mátti þola naumt tveggja stiga tap gegn Szczecin í pólsku deildinni í körfubolta í dag, 92-94. 26.10.2025 13:23
Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Kristian Hlynsson skoraði fyrra mark Twente er liðið mátti þola 2-3 tap gegn Ajax í hollensku deildinni í knattspyrnu í dag. 26.10.2025 13:10
Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Nýliðinn Jón Bjarmi Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær. 26.10.2025 12:31
Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. 26.10.2025 11:45
Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Reykjavíkurborg leggur til að gengið verði að tilboði Eykt ehf. sem átti hagkvæmasta tilboðið í nýtt fjölnota íþróttahús KR í Vesturbæ. 26.10.2025 11:03
Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta mark fyrir Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og fagnaði með stæl. 26.10.2025 10:33
Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Eftir erfiða byrjun undir stjórn Ruben Amorim virðast Rauðu djöflarnir í Manchester United loksins vera að komast á gott skrið í ensku úrvalsdeildinni. 26.10.2025 09:29