Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. 16.3.2025 21:46
Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. 16.3.2025 20:40
Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 16.3.2025 20:02
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16.3.2025 20:01
Martin stigahæstur í stórsigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Alba Berlin vann öruggan 35 stiga sigur gegn Braunschweig í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld, 73-108. 16.3.2025 19:04
United nálgast efri hlutann Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.3.2025 18:32
Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA. 16.3.2025 18:11
Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. 16.3.2025 18:00
Mikilvægur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 16.3.2025 17:36
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Tindastóll vann langþráðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í dag. 16.3.2025 17:25