Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stál í stál í stór­leiknum

Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Dag­skráin í dag: Titillinn undir í stærsta leik ársins

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi októbermánaðar. Óhætt er að segja að ein þeirra skipti meira máli en aðrar þegar Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu.

Ísak skoraði og lagði upp í ó­væntu tapi

Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark toppliðs Fortuna Düsseldorf er liðið mátti þola óvænt 3-4 tap gegn Kaiserslauten í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Jón Axel öflugur í sigri

Jón Acel Guðmundsson var næst stigahæsti leikmaður San Pablo Burgos er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 79-69.

Sjá meira