Bæjarar svöruðu fyrir Meistaradeildartapið með stórsigri Eftir að hafa mátt þola 4-1 tap gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku komst þýska stórveldið Bayern München aftur á sigurbraut með stórsigri í þýsku deildinni í dag. 27.10.2024 17:43
Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.10.2024 17:15
Stál í stál í stórleiknum Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 27.10.2024 16:01
Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27.10.2024 09:01
Segja forráðamenn Man Utd hafa rætt við aðra þjálfara Forráðamenn Manchester United hafa rætt við mögulega arftaka Eriks ten Hag ef marka má breska miðla. 27.10.2024 07:01
Dagskráin í dag: Titillinn undir í stærsta leik ársins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi októbermánaðar. Óhætt er að segja að ein þeirra skipti meira máli en aðrar þegar Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 27.10.2024 06:01
Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. 26.10.2024 23:02
Trúir að hann geti orðið fyrsti bakvörðurinn til að vinna Ballon d'Or Enski bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur trú á því að hann geti orðið fyrsti bakvörður sögunnar til að hreppa gullhnöttinn, Ballon d'Or. 26.10.2024 21:45
Ísak skoraði og lagði upp í óvæntu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark toppliðs Fortuna Düsseldorf er liðið mátti þola óvænt 3-4 tap gegn Kaiserslauten í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 26.10.2024 20:40
Jón Axel öflugur í sigri Jón Acel Guðmundsson var næst stigahæsti leikmaður San Pablo Burgos er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 79-69. 26.10.2024 20:02