Brotist inn í skartgripaverslun í miðborginni Rétt fyrir miðnætti í nótt barst lögreglu tilkynning um að innbrot í skartgripaverslun stæði yfir í miðborginni. Rúða var brotin og skarti stolið en maður handtekinn með þýfið skömmu síðar. Var hann vistaður í fangageymslu. 17.5.2021 06:18
Írska heilbrigðisþjónustan á hnjánum vegna tölvuvíruss Stjórnendur opinberu heilbrigðisþjónustunnar á Írlandi hafa lokað öllum tölvukerfum og afbókað fjölda læknisheimsókna í kjölfar netárásar. 14.5.2021 11:58
Bóluefnið frá Pfizer: Sterkara mótefnasvar ef beðið er í tólf vikur Ný bresk rannsókn bendir til þess að sterkara mótefnasvar fáist með því að bíða tólf vikur milli fyrri og seinni skammtsins af Covid-19 bóluefninu frá Pfizer en þær þrjár vikur sem venjulega eru á milli skammta. 14.5.2021 08:41
Miðasala á Þjóðhátíð hefst á næstu dögum Miðasala á Þjóðhátíð hefst á allra næstu dögum.„Við hlökkum til að sjá þig í Herjólfsdal, þar sem lífið er yndislegt - á ný!“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. 14.5.2021 07:53
Mega beita valdi til að flytja þungaða konu á sjúkrahús Breskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að sérþjálfuðum heilbrigðisstarfsmönnum sé heimilt að beita hóflegu valdi til að koma þungaðri konu á sjúkrahús ef hún neitar. 14.5.2021 07:45
Sigríður Andersen sækist eftir öðru sæti: „Frelsi gegn helsi“ Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lýst því yfir að hún sækist eftir öðru sætinu í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Hún er nú fyrsti þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. 14.5.2021 06:45
Lögregla tvisvar kölluð að Landspítala vegna vandræða Lögregla var tvívegis kölluð út í gærkvöldi og nótt vegna einstaklinga sem voru til vandræða á Landspítala. Í fyrra skiptið að Hringbraut og í seinna skiptið í Fossvog. 14.5.2021 06:24
Landlæknir hvetur alla til að uppfæra rakningarappið Á upplýsingafundi rétt í þessu kynnti Alma Möller landlæknir til sögunnar uppfærslu á smitrakningarappinu, sem felur í sér að nú geta símar „átt samskipti“ við aðra síma í nágrenninu með Bluetooth. 12.5.2021 11:41
Tveir greinst með indverska afbrigðið á landamærunum Tvö tilvik inverska afbrigðisins hafa fundist á landamærunum hérlendis og eru báðir einstaklingarnir nú í einangrun í sóttvarnahúsi. Á upplýsingafundi rétt í þessu sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir viðbúið að afbrigði í dreifingu erlendis bærust hingað. 12.5.2021 11:27
Um þriðjungur smitaðra á Seychelleseyjum fullbólusettur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin vinnur nú að því að fara yfir gögn frá Seychelleseyjum, þar sem ríflega þriðjungur þeirra sem hefur greinst með Covid-19 síðustu vikur hefur verið fullbólusettur. 12.5.2021 10:58